Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 15

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 15
Vigfús Ingvar Ingvarsson Séra Friðrik Friðriksson á Austurlandi og samskipti hans við Borgfirðinga Alkunna er að hinn áhrifamikli æsku- lýðsleiðtogi og kirkjuhöfðingi séra Friðrik Friðriksson stofnaði KFUM og K í Reykjavík og starfaði þar um árabil og kom einnig víðar við sögu hérlendis sem erlendis. Fáir tengja hann þó Austurlandi enda félög hans aldrei starfað hér eystra. Séra Friðrik ferðaðist þó um á Héraði og niður á Reyðarfjörð og Eskiijörð sumarið 1928. Tilefnið var boð ungmennafélaga á Héraði en til þess hafði séra Asmundur Guðmundsson, þá skólastjóri á Eiðum, hvatt. Friðrik hélt samkomur og messaði í kirkjum og flutti erindi. Hann talaði fyrst á samkomum á Reyðarfirði og Eskiflrði og var með unglingafund heima hjá Jóni Páls- syni dýralækni á Reyðarfirði. Hann fór m.a. með séra Sigurjóni Jónssyni milli kirkna hans og rómar allar viðtökur hans. Annars hælir Friðrik alls staðar móttökunum og getur við- kunnanlegra fylgdarmanna milli hreppa á Héraði, t.d. Jóns Þórarinssonar í Jórvík og fleiri forystumanna ungmennafélaga. Um Stóra-Sandfell í Skriðdal segir hann: Synir Guðna bónda voru tveir heima, Bjöm og Haraldur, en tveir aðrir uppkomnir synir em bílstjórar milli Reyðarijarðar og Héraðs, allt saman stórmyndarlegir menn og áhuga- samir um félagsskap og andleg mál. Séra Friðrik hafði raunar haft stutta viðdvöl á Seyðisfirði haustið áður og haldið samkomur í kirkjunni og á sjúkrahúsinu.1 Þetta voru þó ekki fýrstu ferðir Friðriks til Austurlands en hingað austur kom hann fyrst í kjölfar mikils örlagatíma á ævi sinni. Hann hafði orðið fyrir miklu áfalli sem ungur menntaskólapiltur og var kjaminn í því mikil ástarsorg. Friðrik „missti þarna fótanna“ eins og sagt er og að lokum allan lífsvilja og ákvað að taka sér far með skipi „lengra en til Vest- mannaeyja en styttra en til Færeyja“ eins og hann sagði við skólafélaga sinn sem hélt að þetta væri grín. f skipinu lendir hann svo í því að sálusorga örvinglaðan mann sem var að flýja land eftir drýgðan glæp og líf Friðriks tekur nýja stefnu upp úr öldudalnum. En skipið kom ekki við í Vestmannaeyjum svo hann hafnar í Færeyjum allslaus um miðjan vetur. Þar kynnist hann þó góðu fólki og famast býsna vel og getur unnið fyrir sér.2 1 F.F. Prestafélagsritið 1928, bls. 198-202, tilvitnun bls. 201. 2 F.F. Undirbúningsárin - Minningarfrá œskuárum, útg. Þorsteinn Gíslason, 1928, bls. 147 og almennt bls. 135-167. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-5021
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
46
Skráðar greinar:
635
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íslandssaga : Tímarit : Austurland : Sögufélag Austurlands : Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: