Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 154
Múlaþing Athafnasvœði Wathne. Eigandi myndar: Ljósmvndasafn Austurlands væri einhver sem ætlaði að hræða mig, held því áfram og gríp nú til hans og segi: „Hver ert þú,“ en um leið og jeg greip til hans þá heyrði jeg sömu orðin og fyrr „Farðu farðu“ og af miklu meiri krafti en áður, og ekkert varð fyrir hendinni á mjer, og myndin varð sem að eimyrju, sem snerist í hring utan um mig eitt augnablik og hvarf svo, en ekkert fann jeg nema eins og lítinn þyt af vindi, líklega úr glugganum að ofan, því stormur var úti. Jeg varð yfír mig hræddur, en komst þó inn á verkstæðið aftur til föður míns, sem ekki hafði orðið neins var, jeg sagði honum hvað jeg hafði sjeð, en nú fór hann strax með mig niður, og skildi ekki við mig fyrr en heima. Jeg var lengi eftir mig eftir hræðsluna, og kom ekki í langan tíma út á Madsenshús einsamall, og upp á loft þorði jeg ekki að fara með öðrum hvað þá heldur einn míns liðs. Einkennileg sýn Svo var það tveimur eða þremur árum seinna á sólbjörtum sumardegi, að við vorum nokkrir strákar út á Madsenshúsi í felingaleik þar uppi á loftinu, því fáir staðir voru hentugri til þess, því bæði var plássið stórt og nóg af ýmsu skrani til að skríða á bak við. Allt í einu kemur einn strákurinn til mín og segir að það sje fullt af fólki á framloftinu, jeg sagði að það gæti ekki verið, því það var ekki búið þar þá, nema ein fjölskylda niðri, og ekkert verkafólk var þar þá, því ekkert var unnið þar þann dag, nema um morguninn, og hlaupið frá öllu opnu. Líklega hefur fólkið farið að vinna á öðrum stað því Wathne hafði drift á fleiri stöðum. „Jú,“ segir strákur. „Jeg sá það gegnum rifu á þilinu,“ „Komdu og sjáðu.“ Jeg fór og við allir strákarnir, og leituðum að rifum á þilinu, við fundum þær fljótlega, því þilið var úr óhefluðum og óplægðum borðum, og gisið mjög, og panelþilið að innan hafði verið rifíð burt, til þess að laga eitthvað en verið hætt við það þá í svipinn, Jú þetta var rjett það var margt fólk þama inni, allt saman hvítklætt og gekk þar í hring og hjelst í hendur að mjer sýndist. Skyndilega hvíslar sá strákurinn að mjer sem var mjer næstur: „Nei sko það er alltsaman berstrípað, við skulum koma inn,“ „Já, já það skulum við gera.“ Svo fómm við, jeg vissi af hurð á þilinu þar útundir súð, í dimmu skoti. Þangað fórum við, þar var þá hlaðið tunnum fyrir, svo við komumst ekki. Við urðum því að fara niður og út og inn- fyrir húsið og uppfyrir, en þegar þar kom var hurðin aftur og við gátum ekki opnað hana strax, við höfðum ekki lag á því, svo vomm við eiginlega hættir við það, og famir annað að snúast eins og krökkum er títt. Jeg hjekk í hurðinni og vildi ekki gefast upp, því jeg hafði alltaf verið vanur að geta opnað hana, og allt í einu sprakk hún upp, og við fómm inn og upp á loft. Dymar á eldhúsinu blöstu beint 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-5021
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
46
Skráðar greinar:
635
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íslandssaga : Tímarit : Austurland : Sögufélag Austurlands : Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: