Saga


Saga - 2019, Page 214

Saga - 2019, Page 214
yfir í vestræna, latínumælandi hluta heimsveldisins og um 800 var hug- myndin um Krist orðin burðarás í hugmyndaheimi Germana, meðal annars í ríki Karls mikla. Þar með var hún orðin hluti af þeim menningararfi sem við byggjum á allt til þessa. Eru þá ótalin þau menningarátök sem kristnin fór í gegnum í útbreiðslu sinni austur á bóginn sem Sverrir víkur einnig að í bók sinni. Ekki er að efa að mörg ljón hafa reynst á vegi höfundar við ritun bókar- innar. Má þar ekki síst benda á skort á íslenskum heitum á þeim fjölmörgu stefnum og straumum sem við sögu koma. Sama máli gegnir um fjölda hug- taka og þá ekki síst grískra en einnig latneskra sem óhjákvæmilegt hefur verið að íslenska. Í þessu efni má vel viðurkenna að guðfræðingar hafa á síðari áratugum vanrækt nýyrða- og íðorðasmíð. Kann bók Sverris að þessu leyti til að nýtast vel, að minnsta kosti í kirkjusögu og trúfræði. Í mörgum tilvikum hefur þetta þýðingarstarf tekist vel. Þá er til fyrirmyndar að í atriðisorðaskrá eru hefðbundin alþjóðaheiti oft tilgreind í sviga. Svo er til að mynda gert þegar um er að ræða háttarhyggju eða módalisma. Þetta er heiti stefnu sem kenndi að persónur guðdómsins, faðir, sonur og heilagur andi, væru aðeins þrír hættir til að skynja og/eða skilja hinn eina, sanna Guð. Aftur á móti þótti stefnan leggja ofuráherslu á einingu guðdómsins á kostn - að þrenningarinnar. Blómatími háttarhyggjunnar var á þriðju öld en eins og svo margar aðrar stefnur átti hún nýjan blómatíma löngu eftir að bók Sverris lýkur eða um aldamótin 1900 og þá í mynd únítarisma og (róttækrar) frjáls- lyndrar guðfræði. Heitið háttarhyggja hefur vissulega verið notað en virðist ekki hafa ratað í orðabækur. Svo er þó ekki um öll þau heiti á stefnum og straumum sem koma við sögu. Benda má á að háttarhyggja var ein grein mónarkíanisma en stefnurnar áttu sammerkt að leggja áherslu á einingu guðdómsins á kostnað þrenningarinnar. Mónarkíanisma nefnir Sverrir ein- valdshyggju sem er auðvitað bókstafleg þýðing, án þess að lýsa inntaki stefnunnar neitt sérstaklega. Öfugt við háttarhyggjuna virðist það heiti ekki hafa verið notað á íslensku eftir því sem næst verður komist. Því hefði verið við hæfi að geta alþjóðaheitisins einnig í atriðisorðaskrá líkt og gert var með háttarhyggjuna eða á viðeigandi stað í meginmáli. Sama máli gegnir um svipuð heiti eins og eineðlis- og einviljastefnuna svo dæmi séu tekin af svipuðum slóðum í stafrófinu. Þá má loks nefna einsaflstefnuna (bls. 248) sem vel að merkja hefur fallið milli stafs og hurðar í atriðisorðaskránni. Í stóra samhenginu, hinum alþjóðlegu rannsóknum á upptökum og þró- un hinna kristnu hugmynda, sætir bók Sverris Jakobssonar vissulega ekki miklum tíðindum. Hún breytir sem sé ekki miklu um stöðu þekkingar á viðfangsefninu. Samt vekur athygli að höfundur hefur í stórum stíl byggt á frumheimildum. Verk hans er því ekki einfalt yfirlitsrit byggt á eftirheimild- um. Styrkur bókarinnar liggur þó einkum í að höfundi tekst að draga upp skýra heildarmynd af þróun Kristshugmyndarinnar eins og hún blasir við fræðimönnum nú á tímum. Hliðstætt yfirlit er ekki til á íslensku og á ritið ritdómar212 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 212
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.