Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 3
 RITSTJÓRNARGREIN: Mannréttindasáttmáli Evrópu og nálægðarreglan Á fundi ráðherranefndar Evrópuráðsins (e. Committee of Ministers) í maí sl. samþykkti nefndin drög að fimmtánda viðauka við Mann- réttindasáttmála Evrópu. Er ráðgert að viðaukinn verði lagður fyrir þing Evrópuráðsins sem kemur saman í lok júní á þessu ári. Eins og fjórtándi viðauki, sem tók gildi 1. júní 2010, hefur sá fimmtándi það að meginmarkmiði að gera tilteknar ráðstafanir til að draga úr þeim óhóflega fjölda mála sem berast Mannréttindadómstól Evrópu á hverju ári. Þegar þetta er ritað bíða um 150.000 mál þar úrlausnar. Bregðast þarf við þessum aðstæðum með virkum aðgerðum. Með fimmtánda viðauka er meðal annars lagt til að við aðfara- orð sáttmálans bætist eftirfarandi texti: Affirming that the High Contracting Parties, in accordance with the prin- ciple of subsidiarity, have the primary responsibility to secure the rights and freedoms defined in this Convention and the Protocols thereto, and that in doing so they enjoy a margin of appreciation, subject to the super- visory jurisdiction of the European Court of Human Rights established by this Convention. Í 7.-9. málsgrein skýringa við fimmtánda viðauka (e. Explanatory Report) segir svo um þessa breytingu: 7. A new recital has been added at the end of the Preamble of the Conven- tion containing a reference to the principle of subsidiarity and the doctrine of the margin of appreciation. It is intended to enhance the transparency and accessibility of these characteristics of the Convention system and to be consistent with the doctrine of the margin of appreciation as developed by the Court in its case law. In making this proposal, the Brighton Declara- tion also recalled the High Contracting Parties’ commitment to give full effect to their obligation to secure the rights and freedoms defined in the Convention. 8. The States Parties to the Convention are obliged to secure to everyone within their jurisdiction the rights and freedoms defined in the Conven- tion, and to provide an effective remedy before a national authority for
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.