Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 97
réttarsviðsins niður í „sérstakan einkarétt“ og sérstakan stjórnsýslu-
rétt. Auk þess telur hún de lege ferenda að sérstakur stjórnsýsluréttur
eigi að taka réttarsviðið sem mest yfir.108 Þær Hartlev og Bødker
Madsen takast enn á um þetta álitaefni í nýútgefnu greinasafni á
sviði heilbrigðisréttar (2012).109
Í þessari grein er meginrökum Bødker Madsen fyrir því að heil-
brigðisréttur geti ekki verið sjálfstætt réttarsvið hafnað. Hartlev og
Kjønstad skýra aftur á móti ekki sérstaklega þann kennilega grunn
sem þau byggja á þegar þau telja að sjálfstætt réttarsvið hafi stofn-
ast. Í næstu grein höfundar verður sá kennilegi grunnur sem Kaarlo
Tuori hefur lagt í verkum sínum skýrður nánar, en síðan verður
svið íslenskt heilbrigðisréttar greint í leit að lykilhugtökum, megin-
reglum og grundvallarkenningum hans.
HEIMILDASKRÁ:
Andrew Grubb, Judith Laing og Jean McHale (ritstj.): Principles of Medical Law.
Oxford University Press, Oxford 2010.
Arnljótur Björnsson; „Bótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana“. Tímarit
lögfræðinga 1994, bls. 230-241.
Asbjørn Kjønstad: „Pasienters rettigeter – kontraktsrett eller forvaltningsrett?“
Í ritinu Anders Bratholm o.fl. (ritstj.), Lov og frihet. Festskrift til Johs. An-
denæs, Universitetsforlaget, Osló 1982, bls. 587-602.
Asbjørn Kjønstad: Helserett. 2. útg., Gyldendal, Osló 2007.
Asbjørn Kjønstad: „Twelve main principles in Norwegian health law“ Retfærd
2010, bls. 60-78.
Asbjørn Kjønstad og Aslak Syse: „The Growth of Patients’ Rights in Norway”. Í
ritinu Lotta Westerhäll og Charles Phillips (ritstj.), Patient’s Rights – Informed
Consent, Access and Equality, Nerenius & Santérus, Stokkhólmi 1994.
Ármann Snævarr: Almenn lögfræði. Bókaútgáfa Orators, Reykjavík 1989.
Dögg Pálsdóttir: „Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði“. Í ritinu Eggert
Óskarsson o.fl. (ritstj.), Afmælisrit Guðmundur Ingvi Sigurðsson áttræður 16.
júní 2002, Bókaútgáfan Blik, Seltjarnarnesi 2002, bls. 297-337.
Einer R. Elhauge: „Can health law become a coherent field of law?“ Wake Forest
Law Review 2006, bls. 365-390.
Elisabeth Rynning: „Consent to Medical Care and Treatment – Legal Relevance
in Sweden“. Í ritinu Lotta Westerhäll og Charles Phillips (ritstj.), Patient’s
Rights – Informed Consent, Access and Equality, Nerenius & Santérus, Stokk-
hólmi 1994, bls. 321-364.
108 Helle Bødker Madsen: Privatisering og patentrettigheder. Jurist og Økonomforbundets
Forlag, Kaupmannahöfn 2010.
109 Mette Hartlev: „The raison d‘être of Nordic Health Law“. Í ritinu Elisabeth Rynning og
Mette Hartlev (ritstj.), Nordic Health Law in a European Context – Welfare State Perspectives on
Patients‘ Rights and Biomedicine, Liber og Martinus Nijhoff, Malmö/Leiden 2011, bls. 49-66
og Helle Bødker Madsen: „Health Law as a Legal Discipline“. Í ritinu Elisabeth Rynning og
Mette Hartlev (ritstj.), Nordic Health Law in a European Context – Welfare State Perspectives on
Patients‘ Rights and Biomedicine, Liber og Martinus Nijhoff, Malmö/Leiden 2011, bls. 77-92.