Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 97

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 97
 réttarsviðsins niður í „sérstakan einkarétt“ og sérstakan stjórnsýslu- rétt. Auk þess telur hún de lege ferenda að sérstakur stjórnsýsluréttur eigi að taka réttarsviðið sem mest yfir.108 Þær Hartlev og Bødker Madsen takast enn á um þetta álitaefni í nýútgefnu greinasafni á sviði heilbrigðisréttar (2012).109 Í þessari grein er meginrökum Bødker Madsen fyrir því að heil- brigðisréttur geti ekki verið sjálfstætt réttarsvið hafnað. Hartlev og Kjønstad skýra aftur á móti ekki sérstaklega þann kennilega grunn sem þau byggja á þegar þau telja að sjálfstætt réttarsvið hafi stofn- ast. Í næstu grein höfundar verður sá kennilegi grunnur sem Kaarlo Tuori hefur lagt í verkum sínum skýrður nánar, en síðan verður svið íslenskt heilbrigðisréttar greint í leit að lykilhugtökum, megin- reglum og grundvallarkenningum hans. HEIMILDASKRÁ: Andrew Grubb, Judith Laing og Jean McHale (ritstj.): Principles of Medical Law. Oxford University Press, Oxford 2010. Arnljótur Björnsson; „Bótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana“. Tímarit lögfræðinga 1994, bls. 230-241. Asbjørn Kjønstad: „Pasienters rettigeter – kontraktsrett eller forvaltningsrett?“ Í ritinu Anders Bratholm o.fl. (ritstj.), Lov og frihet. Festskrift til Johs. An- denæs, Universitetsforlaget, Osló 1982, bls. 587-602. Asbjørn Kjønstad: Helserett. 2. útg., Gyldendal, Osló 2007. Asbjørn Kjønstad: „Twelve main principles in Norwegian health law“ Retfærd 2010, bls. 60-78. Asbjørn Kjønstad og Aslak Syse: „The Growth of Patients’ Rights in Norway”. Í ritinu Lotta Westerhäll og Charles Phillips (ritstj.), Patient’s Rights – Informed Consent, Access and Equality, Nerenius & Santérus, Stokkhólmi 1994. Ármann Snævarr: Almenn lögfræði. Bókaútgáfa Orators, Reykjavík 1989. Dögg Pálsdóttir: „Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði“. Í ritinu Eggert Óskarsson o.fl. (ritstj.), Afmælisrit Guðmundur Ingvi Sigurðsson áttræður 16. júní 2002, Bókaútgáfan Blik, Seltjarnarnesi 2002, bls. 297-337. Einer R. Elhauge: „Can health law become a coherent field of law?“ Wake Forest Law Review 2006, bls. 365-390. Elisabeth Rynning: „Consent to Medical Care and Treatment – Legal Relevance in Sweden“. Í ritinu Lotta Westerhäll og Charles Phillips (ritstj.), Patient’s Rights – Informed Consent, Access and Equality, Nerenius & Santérus, Stokk- hólmi 1994, bls. 321-364. 108 Helle Bødker Madsen: Privatisering og patentrettigheder. Jurist og Økonomforbundets Forlag, Kaupmannahöfn 2010. 109 Mette Hartlev: „The raison d‘être of Nordic Health Law“. Í ritinu Elisabeth Rynning og Mette Hartlev (ritstj.), Nordic Health Law in a European Context – Welfare State Perspectives on Patients‘ Rights and Biomedicine, Liber og Martinus Nijhoff, Malmö/Leiden 2011, bls. 49-66 og Helle Bødker Madsen: „Health Law as a Legal Discipline“. Í ritinu Elisabeth Rynning og Mette Hartlev (ritstj.), Nordic Health Law in a European Context – Welfare State Perspectives on Patients‘ Rights and Biomedicine, Liber og Martinus Nijhoff, Malmö/Leiden 2011, bls. 77-92.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.