Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 74
HEIMILDASKRÁ:
Alþingistíðindi.
Ása Ólafsdóttir og Eiríkur Jónsson: Neytendaréttur. Reykjavík 2009.
Ása Ólafsdóttir: „Meginregla íslensks samningaréttar um rangar forsendur og
endurreikningur ólögmætra gengislána“. Úlfljótur 2012, bls. 5-24.
Davíð Þór Björgvinsson: Lögskýringar. Reykjavík 2008.
Eyvindur G. Gunnarsson: „Meginatriði laga um vexti og verðtryggingu“. Í rit-
inu Afmælisrit Jónatans Þórmundssonar, Reykjavík 2007, bls. 141-191.
Eyvindur G. Gunnarsson: „Um gengistryggð lán og verðtryggingu“. Úlfljótur
2009, bls. 315-349.
Helgi Sigurðsson: „Dómar Hæstaréttar í gengistryggingarmálum“. Lögmanna-
blaðið 2012, bls. 27-29.
Páll Sigurðsson: „Fjármögnunarleiga (Financial Leasing)“. Í ritinu Lagaþættir
– Greinar af ýmsum réttarsviðum, Reykjavík 1993, bls. 149-162.
Páll Sigurðsson: Leiguréttur I – Meginreglur íslensks réttar um leigusamninga auk
nokkurra sérsviða. Reykjavík 1995.
Páll Sigurðsson (ritstjóri): Lögfræðiorðabók –með skýringum. Reykjavík 2008.
Páll Sigurðsson: Samningaréttur – Yfirlit um meginreglur íslensks samningaréttar.
Reykjavík 1987.
Róbert R. Spanó: Túlkun lagaákvæða. Reykjavík 2007.
Stefán Már Stefánsson: Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið. Reykjavík
2000.
Þorgeir Örlygsson, Benedikt Bogason og Eyvindur G. Gunnarsson: Kröfuréttur
I – Efndir kröfu. Reykjavík 2009.
Þorgeir Örlygsson, Benedikt Bogason og Eyvindur G. Gunnarsson: Kröfuréttur
II – vanefndaúrræði. Reykjavík 2011.
Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku
bankanna 2008 – 5. viðauki. Aðgengilegt á vefsíðu Alþingis http://rna.is.
Vefsíða Fjármálaeftirlitsins: http://fme.is.
Vefsíða Seðlabanka Íslands: http://sedlabanki.is.
Vefsíða Efnahags- og viðskiptaráðuneytisins: http://efnahagsraduneyti.is.
DÓMASKRÁ:
Dómar Hæstaréttar Íslands:
Hrd. 1980, bls. 1291 (mál nr. 98/1978)
Hrd. 1996, bls. 1422 (mál nr. 150/1995)
Hrd. 1997, bls. 977 (mál nr. 224/1996)
Dómur Hæstaréttar 16. júní 2010 í máli nr. 153/2010
Dómur Hæstaréttar 16. júní 2010 í máli nr. 92/2010
Dómur Hæstaréttar 16. júní 2010 í máli nr. 347/2010
Dómur Hæstaréttar 16. september 2010 í máli nr. 471/2010
Dómur Hæstaréttar 14. febrúar 2011 í máli nr. 603/2010
Dómur Hæstaréttar 14. febrúar 2011 í máli nr. 603/2010
Dómur Hæstaréttar 8. mars 2011 í máli nr. 30/2011
Dómur Hæstaréttar 8. mars 2011 í máli nr. 31/2011
Dómur Hæstaréttar 13. maí 2011 í máli nr. 225/2011