Úrval - 01.04.1948, Síða 15

Úrval - 01.04.1948, Síða 15
UM ERFIÐLEIKA 1 SAMLlFI HJÓNA 13 oft næsta tilviljunarkennt eða stjómast af sjónarmiðum, sem imgmennið er vaxið upp úr eftir nokkur ár. Frá sálfræðilegu- sjónarmiði er það ekki hættu- laust, að fólk giftist mjög ungt. Óskadraumur 17 ára gamallar stúlku um mannsefni á jafnan fyrir sér að breytast og verða allur annar eftir nokkur ár. Flestar konur vænta þess, að maðurinn hafi frumkvæðið á sviði kynferðislífsins, og að hann búi yfir nokkurri reynslu í því efni, og hún verður oft fyrir vonbrigðum, ef hannskort- ir þekkingu og getu til að full- nægja henni. Læknirinn verður þá að leitast við að uppfræða báða aðila eða vísa þeim á heppilegar bækur um kynferðis- mál. En þá getur orðið fyrir nýr ásteytingarsteinn. Ef maðurinn breytir aðferð sinni, flýgur kon- unni í hug: þetta hefur hann lært hjá lækninum, eða: þetta stendur á bls. 107 í Ástalífi hjóna — og þá slokknar neist- inn, því að þáð er einmitt hin ósjálfráðu viðbrögð, sprottin af tilfinningum líðandi stundar, sem glæða ásthneigðina. Það er furðulegt, hve víða gætir algers þekkingarleysi á hinni andlegu hlið kynferðislífs- ins. Sannleikurinn er sá, að kyndeyfð (impotence) karl- manna á sér oft sálrænar orsak- ir, þeir hafa orðið fyrir von- brigðum í kynferðislífi sínu. Al- gengustu orsakir er ótti, og þessi ótti er raunverulega sama eðlis og prófskrekkur. Ef mann- inum tekst ekki í eitt skipti að ljúka samförum, getur það or- sakað kyndeyfð, og er sú orsök auðvitað sálræns eðlis. Ef hann sigrast á óttanum er björninn unninn. Flestir menn verða beygðir og óánægðir, ef þeir mæta erfiðleikum í kynferðis- lífinu. Oftast eru slíkir erfið- leikar stundarfyrirbrigði — tíðum byrjunarörðugleikar — og er þá mikið undir komið, að konan sýni manninum skilning og umburðarlyndi, svo að hann geti aftur öðlazt traust á sjálf- um sér og þá um leið kynferðis- lega heilbrigði. Skilningslaus kona getur aft- ur á móti gert óbætanlegt tjón. Sem betur fer hafa flestar kon- ur réttan skilning á þessu, en það er meira en sagt verður um karlmennina, þegar um er að ræða erfiðleika konunnar í kjm- ferðislífinu. I því efni eiga þeir margt ólært; þó ber þess að minnast, að það er ekki illvilji,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.