Úrval - 01.04.1948, Side 24

Úrval - 01.04.1948, Side 24
22 ÚRVAL ósköpunum f lokkurinn hef ði get- að komist í slíkar kröggur, og hann sagði mér, að ætlunin hef ði upphaflega verið sú, að halda þingið í Helsingfors. Finnland laut þá rússneskum yfirráðum, en hafði heimastjórn, og mál- frelsi ríkti þar. En rétt um það bil, sem þingið átti að hefjast, herti keisarinn tökin á Finnum, og varð þá flokkurinn að breyta fyrirætlunum sínum. Skip var leigt og siglt til Kaupmanna- hafnar, en danska lögreglan bannaði þingmönnunum land- göngu af ótta við reiði keisar- ans. Þá var siglt til Stokkhólms, en það fór á sömu leið. Eng- land var nú þrautarlendingin, og þar tókst betur til. Þeir stigu á land á bökkum Temsár. Enska lögreglan var um þær mundir, ef ekki beinlínis gestrisin, þá að minnsta kosti afskiptalítil! Eftir þessa dæmalausu ferð í leit að málfrelsi var ekki und- arlegt, þótt sjóður flokksins væri tómur. En hvað gátum við gert? Sjálfur gat ég ekki lagt fram £500, en eftir nokkra um- hugsun þóttist ég hafa fundið réttan mann. Jósef Fels var sér- vitur og örlátur milljónamær- ingur, sem hafði grætt fé í Ame- ríku á handsápu. Hann var fæddur í Rússlandi, en hafði flúið þaðan í æsku til New York. Mér datt því í hug, að hann kynni að hafa samúð með þess- um byltingasinnuðu löndum sín- um, sem strandað höfðu á enskri grund. Ekki svo að skilja, að Fels væri sósíalisti. Hann var mikill aðdáandi Henry George og trúði því, að öllu böli mundi létta í mannheimi, ef kenningar Georges um fasta jarðrentu yrði framkvæmd. En þrátt fyrir það var Fels ekki kreddufastur, og hann var ekki búinn að gleyma hatri sínu á harðstjórn keisar- ans. Við Rothstein fórum því til Fels í skrifstofu hans í City. Hann tók okkur með vinsemd, hlustaði þolinmóður á okkur, og var að því kominn að segja já, þegar hann áttaði sig og sagð- ist fyrst þurfa að tala við ráð- gjafa sinn í góðgerðarstarfsemi. Mér leizt ekki á blikuna — þang- að til ég sá glaðlynt andlit Ge- orge Lansbury í dyrunum. Auð- vitað féllst George á, að svona góðgerðarstarfsemi væri sjálf- sögð! Brátt vorum við allir fjórir setztir upp í bíl, sem ók okkur til New Southgate, eftir að við höfðum farið í banka Fels. Fundarstaðurinn var bráða-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.