Úrval - 01.04.1948, Page 32

Úrval - 01.04.1948, Page 32
30 TJRVAL brennivíns og lekandalyktina. Bjarni hoppaði upp af reiði. „Þú segir þetta af öfundsýki, svínið þitt!“ Fyrst negldi hann f jalir með- fram búrgólfinu, svo að kvik- indið gæti ekki falið sig þar. Síðan leitaði hann af sér allan grun í skutþiljunum og lokaði þeim vandlega. Gullhesturinn kallaði til hans, að hann og presturinn væru að kafna. Bjarni bað hann vera rólegan og hélt leitinni áfram í eldhúsinu. Svo tók hann sér kaðalspotta í hönd og barði allt ofanþilja. Allt í einu var kallað: Hérna kemur hún! Bjarni sá rottuna koma æðandi fram eftir þilfarinu og hljóp þeg- ar til móts við hana. Stýrimað- urinn var á eftir henni. Skyndi- lega stökk rottan upp á öldu- stokkinn og smaug eins og ör- skot framhjá Bjarna. En Bjarni lét þetta ekki á sig fá. Hann stökk sjálfur upp á öldustokk- inn og elti rottuna. Skipið valt; þetta var snilldarlegt afrek! Matsveininum brá svo mjög, að hann sleppti stýrinu og stýri- maðurinn stóð eins og negldur niður. Guð hjálpi mér! Stýrimaðurinn vissi, að Bjarni var snillingur á sínu sviði, en afrekið gerði hann orðlausan. Bjarni fór í loftköstum, en kom þó alltaf niður á fæturna og sveiflaði kaðalspottanum ákaf- lega. Hann gaf sér líka tíma til að bölva. I fyrstu var rottan of fótfrá, en að því rak, að kaðallinn lenti á henni og hún féll fyrir borð. Fagnaðaróp kafnaði í kverkum stýrimannsins, því að Bjarni stakk sér á eftir rottunni. Svo illa vildi til, að matsveinn- inn hafði breytt stefnu skips- ins rétt í sama bili, og það tók nokkra stund, þar til því hafði verið snúið við. Þá var Bjarni góðan spöl í burtu. Skipstjórinn og Gullhesturinn komu upp á þilfar og bjarg- hringjum var kastað út. Þá sáu þeir, að rottan sat á höfði Bjarna. Hún læsti klónum í hár hásetans og lyfti hausnum upp, eins og hún væri að skima eftir einhverju. — Ef ég hefði byssu,------- sagði stýrimaðurinn. Nú fór sundmaðurinn að nálg- ast skipið, þar sem áhöfnin beið með kaðla og bjarghringi. Þeir töluðu meira um rottuna en Bjarna, og dýrið var sýnilega hrætt. Það horfði í kringum sig,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.