Úrval - 01.04.1948, Page 34

Úrval - 01.04.1948, Page 34
32 TJRVAL fætuma, eins og hún ætlaði að fljúga, en þar brást henni boga- listin. Það var hægur byr. Þeir lágu fram á öldustokkinn og horfði á rottuna, sem synti á eftir Ful- ton. Hún ætlaði að elta þá. Hún dróst aftur úr, enda þótt hún synti af öllum mætti. Það var komið að sólsetri og skipshöfnin stóð þögul og horfði á rottuna. Þeir hugsuðu hver á sinn hátt og litu ekki hver á annan. Gullhesturinn var sá fyrsti, sem sneri brott. Hann fór, áð- ur en rottan var horfin . . . já, þannig syndum við okkar stuttu ævi, í áttin til strandar, sem hverfur í hafið. Hann var þeirrar skoðunar, að rottunni myndi einhvemtíma takast að komast um borð . . . einhverntíma . . . Bjarni gat ekki eygt rottuna lengur. Hann leit með sóttgljá- andi augum á skipstjórann, sem las í þeim kröfu um tíu krón- ur og eina brennivínsflösku. En nú var stéttaskiptingin komin á aftur. Skipstjórinr sneri sér við og fór niður. — Þér getið sagt Bjarna, sagði hann seinna við stýrimanninr!, að tíu krónum verði bætt við kaup hans og að hann geti sótt eina brennivínsflösku til yðar, fyrsta laugardagskvöldið, sem við verðum á Eskifirði. Að vita svolítið minna og skilja svolítið meira— mikil blesson væri það fyrir mannkynið. — J. R. Ullman í „White Tower".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.