Úrval - 01.04.1948, Side 42

Úrval - 01.04.1948, Side 42
40 tJRVAL um. í Hays-lögunum stendur: „Kynferðisleg heilsuvernd og kynsjúdómar er ekki efni í kvikmyndir.“ Á einu sviði eru Hayes-lögin mjög ótvíræð: „Miscegenation (kynblöndun hvítra manna og svartra) er bönnuð." Þegar kvikmynd fjallar um trúarlegt efni eða sýnir þjóna kirkjunnar, er margs að gæta fyrir kvikmyndaframleiðend- urna, ef þeir vilja, að myndin fáist sýnd í sem flestum lönd- um. í Hollywood-myndum verð- ur alltaf að sýna presta og kirkju í hagstæðu ljósi, en guð- leysingjar verða að vera ógeð- felldir menn. Englendingar eru mjög á verði gegn því, að sýnd sé ill meðferð á dýrum. Fátt sýnir eins vel og kvik- myndaskoðunin í nýlendum stór- veldanna víða um heim, að millj- ónum svertingja, Indónesíu- manna og annarra nýlenduþjóða er enn neitað um frumstæðustu mannréttindi. I Hollenzku Aust- ur-Indíum var klippt úr MGM- myndinni Valsinn mikli eftir- farandi „hróp fjöldans“: „Við heimtum prentfrelsi! Niður með harðstjómina! Fáið stúdentun- um vopn!“ Og árið 1946 var Félagi P. bönnuð á Jövu, því að „hinir innfæddu“ myndu vafa- laust líkja úkraínsku skærulið- unum í myndinni saman við sína eigin skæruliða, sem börðusí gegn Hollendingum. I Egyptalandi var frönsk mynd bönnuð árið 1938, „af því að hún sýndi frönsku bylting- una“. En hvergi er kvikmynds- skoðunin jafn óútreiknanleg og í Sambandsríki Suður-Afríku. Árið 1937 voru skoðaðar þax 1520 myndir. Af þeim voru 1415 samþykktar athugasemdalaust. Úr 73 var klippt meira og minna, en 32 voru bannaðar. 32 myndir af 1520 er í sjálf.t sér ekki mikið. En kvikmynda- félögin vita af sárri reynslu, hve kvikmyndaskoðun þar er við- kvæm fyrir öllu því, sem snert- ir kynþáttamálin, og senda því ekki þangað myndir, sem ætla má að verði bannaðar. Kvikmyndahússeigendur í Suður-Afríku verða að greina á milli sjö ólíkra flokka. I fyrsta flokki eru myndir „leyfðar fyr- ir alla“. I öðrum flokki „aðeins fyrri Evrópumenn". I þeirn þriðja „leyfðar fyrir hvíta menr. og gula“, þ. e. ekki fyrir negra. I fjórða flokki „fyrir eldri er tólf ára“. I fimmta flokki ent myndir „lejrfðar Evrópumönn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.