Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 50

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL brýðisemi. Þessi athugun er ekki aðeins dægradvöl fyrir for- eldrana, heldur getur hún leitt í ljós skapgalla barnsins og hjálpað til að laga þá, en slíkir skapgallar eru oft orsök tauga- veiklunar, sem kemur fram síð- ar í lífinu. Evelyn O. Adlerblum, sál- fræðilegur ráðunautur, segir svo: „Leikur barnsins er spegill lífs þess. I leiknum segir það frá sjálfu sér, hvert viðhorf þess er til fjölskyldunnar og til ann- arra barna. En það lýsir þó bezt sínu eigin lífi. Síbreytilegur persónuleiki þess speglast í tali þess, leik- föngum og viðskiptum við önn- ur börn. I leiknum, sem er hin eðlilega tjáning allra barna, koma fram hæfileikar þess, metnaður, ótti, ástúð og félags- lund.“ Ungfrú Adlerblum segir frá Mimi, sem flengdi brúðuna sína og sagði: ,,Þú mátt ekki borða með óhreinum höndum. Þú verð- ur að þvo þær. Veiztu, hvað getur skeð? Þú verður veik. Þú færð lungnabólgu og deyrð. Það verður ekki gaman fyrir þig.“ Leikur Mimi var spegill heim- ilislífs hennar. Faðir hennar var skipslæknir, og því oft að heim- an. Móðirin var vanaföst og hreinlíf sveitakona, sem hafði megna óbeit á borgarlífinu. Hálfu öðru ári eftir að Mimi fæddist, fór móðirin að vinna utan heimiiisins. Það var farið með Mimi á barnaheimili á morgnana, og hún var sótt aft- ur á kvöldin. Vansæld móðurinnar varð tii þess að skapa henni tvær ástríð- ur: hreinlæti og heilsuvernö. Heimilið og föt barnsins varð að vera hreint, til þess að heim- ilisstörfin yrðu sem minnst. Og Mimi „mátti alls ekki verða veik“, því að þá hefði móðirin orðið að hætta vinnu sinni. I brúðuleik jum sínum lét Mimi í ljós gremju sína yfir þessu á- standi. Og í skólanum var hún frek og illa liðin. Framkoma. hennar var þannig, af því að henni hafði ekki verið sýnd nóg ástúð. Og það var ekki á neinna færi nema foreldranna, að veita henni hana. Þegar komizt hafði verið fyi- ir orsökina, var hægt að hjálpa foreldrunum við að bæta aðbúð barnsins á heimilinu. í brezka blaðinu „The Hlu- strated" er skýrt frá því, að þessi leikathugunaraðferð sé nú notuð við sálrænar lækningar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.