Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 54
Hve skarpur ertu?
Úr bókinni „Test Yourself",
eftir William Bernhard og Jules Leopold.
T7"EMSTU úr jafnvægi, ef þér
mætir óvæntur vandi, sem
þú átt að leysa úr á örstuttum
tíma? Eða ertu einn af þessum
lánsömu mönnum, sem geta ver-
ið fljótir að hugsa, þegar mik-
ið ríður á að tekin sé skjót á-
kvörðun? — Hin skemmtilega
prófraun, sem hér fer á eftir,
er af því tagi, sem í gáfnapróf-
um er notað til að prófa þann
eiginleika. Svörin eru á bls. 80.
12 stig eða meira er ágætt, 8 til
11 gott, minna en átta lélegt.
Leiðbeiningar: Farðu eins ná-
kvæmlega og þér er unnt eftir
þeim fyrirmælum, sem gefin er
hér á eftir. Til skýringar má
geta þess, að með stafrófinu
er átt við abcdefghijklmnopqrs-
tuvwxyzþæö. En áður en þú
byrjar á prófrauninni, verðurðu
að breiða yfir stafrófið, því að
þú mátt ekki hafa það skrifað
fyrir framan þig. — Hámarks-
tími er 5 mínútur.
Ef stafurinn Z kemur nokk-
urs staðar fyrir á undan þess-
ari kommu, þá krossaðu yfir
hann — annars skaltu krossa
yfir hann í orðinu ZOLA. Dragðu
boglínu hér..........nema ef
orðið orð kemur fyrir í borð,
þá dregurðu kross; og vel á
minnzt, ef A á fyrsta sætið í
stafrófinu, hverjar verða þá
samanlagðar sætatölur JM ? . . .
. . . Ef hundar elta ketti og kett-
ir elta mýs, þá segðu hvaða ein-
stafs oddatala verður jöfn tala,
ef hún er lesin á höfði......
að öðrum kosti seturðu kross
hér........Skrifaðu ekki ÖN-
UNDARFJÖRÐUR hér.............
. . . . ef í orðinu eru ekki öll
sérhljóð stafrófsins, en skrifaðu
í þess stað fjögur fyrstu sér-
hljóð þess. Snúðu þér nú aftur
að fyrstu setningunni og dragðu
hring utan um orðið ZOLA,
nema ef hringurgetur ekki tákn-
að neinn staf í stafrófinu. Nú
er nóg komið í bili um stafrófið,
nema ef C er ekki þriðji staf-
urinn í stafrófinu, þá dragðu
ekki ferhyrning hér.......en