Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 54

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 54
Hve skarpur ertu? Úr bókinni „Test Yourself", eftir William Bernhard og Jules Leopold. T7"EMSTU úr jafnvægi, ef þér mætir óvæntur vandi, sem þú átt að leysa úr á örstuttum tíma? Eða ertu einn af þessum lánsömu mönnum, sem geta ver- ið fljótir að hugsa, þegar mik- ið ríður á að tekin sé skjót á- kvörðun? — Hin skemmtilega prófraun, sem hér fer á eftir, er af því tagi, sem í gáfnapróf- um er notað til að prófa þann eiginleika. Svörin eru á bls. 80. 12 stig eða meira er ágætt, 8 til 11 gott, minna en átta lélegt. Leiðbeiningar: Farðu eins ná- kvæmlega og þér er unnt eftir þeim fyrirmælum, sem gefin er hér á eftir. Til skýringar má geta þess, að með stafrófinu er átt við abcdefghijklmnopqrs- tuvwxyzþæö. En áður en þú byrjar á prófrauninni, verðurðu að breiða yfir stafrófið, því að þú mátt ekki hafa það skrifað fyrir framan þig. — Hámarks- tími er 5 mínútur. Ef stafurinn Z kemur nokk- urs staðar fyrir á undan þess- ari kommu, þá krossaðu yfir hann — annars skaltu krossa yfir hann í orðinu ZOLA. Dragðu boglínu hér..........nema ef orðið orð kemur fyrir í borð, þá dregurðu kross; og vel á minnzt, ef A á fyrsta sætið í stafrófinu, hverjar verða þá samanlagðar sætatölur JM ? . . . . . . Ef hundar elta ketti og kett- ir elta mýs, þá segðu hvaða ein- stafs oddatala verður jöfn tala, ef hún er lesin á höfði...... að öðrum kosti seturðu kross hér........Skrifaðu ekki ÖN- UNDARFJÖRÐUR hér............. . . . . ef í orðinu eru ekki öll sérhljóð stafrófsins, en skrifaðu í þess stað fjögur fyrstu sér- hljóð þess. Snúðu þér nú aftur að fyrstu setningunni og dragðu hring utan um orðið ZOLA, nema ef hringurgetur ekki tákn- að neinn staf í stafrófinu. Nú er nóg komið í bili um stafrófið, nema ef C er ekki þriðji staf- urinn í stafrófinu, þá dragðu ekki ferhyrning hér.......en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.