Úrval - 01.04.1948, Page 57

Úrval - 01.04.1948, Page 57
DÆMISAGAN UM TÖLURNAR 55 frammi fyrir þeim og grátbað þá að lofa sér að halda tölun- um. Þær væru honum nauðsyn- legar, vegna fatanna og vegna framtíðarinnar, miklu nauðsyn- legri en þeim. Þeir horfðu reiðilega á hann. ,,Það er göfugmannlegt af okk- ur,“ sögðu þeir, ,,að taka að- eins tölurnar. Hugleiddu það. Og flýttu þér nú.“ Og maðurinn fór út í horn og klippti af sér tölurnar: af erm- unum, framan af jakkanum, all- ar tölurnar af vestinu og að lok- um axlabandatölurnar, og líka þær, sem nauðsynlegar eru vel- sæmis vegna — já, þær líka. Þegar hann hafði lokið þessu sorglega verki, tók hann saman tölurnar og auðvitað skærin Líka, og fékk mönnunum. „Þetta er gott,“ sögðu þeir, „nú máttu fara. Og ef þú vinnur vel, skul- um við einhvern tíma selja þér fallegt hálsbindi.“ ,,Ég mun aldrei framar geta unnið,“ sagði maðurinn, „og ekki mun ég heldur geta hnýtt háls- bindi.“ „Hvers vegna ekki?“ spurðu þeir undrandi. „Vegna þess,“ sagði hann hryggur, „að það sem eftir er æfinnar verð ég að nota hend- urnar til eins og aðeins eins: til að halda uppi um mig bux- unum.“ ,,Þú ætlar þó ekki að fara að stofna til vandræða enn einu sinni?“ spurðu þeir hvatlega, og svo fóru þeir leiðar sinnar og tóku með sér skærin og tölurn- ar. En maðurinn stóð kyrr í sömu sporum, þangað til hann dó, og hélt dauðahaldi í buxurnar, og þeir, sem framhjá gengu, forð- uðust að líta á hann. En tölunum var skipt og þær látnar ofan í skúffur, innan um annað dót, sem menn einhverra hluta vegna geta ekki fengið af sér að fleygja. ° • ★ • 0 Á dögum Viktoríu drottningar í Englandi (á siðari hluta nítj- ándu aldar) var það talið ósiðsamlegt að setja bækur eftir karl- og kvenrithöfunda hlið við hlið í bókahillu, nema ef höfund- amir voru hjón. — Allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.