Úrval - 01.04.1948, Síða 59

Úrval - 01.04.1948, Síða 59
DRENGUR EÐA STÚLKA? 57 Um aldamótin aflaði amerísk- nr læknir sér mikillar aðsóknar með því að segja fyrir um kyn- ferði barna út frá „næringar- efnalegum" rannsóknum á blóði foreldranna. Ef konan var „blóð- ríkari", myndi hún eignast stúlku. En sá góði læknir vildi aldrei segja í hverju þessar „næringarefnalegu" rannsóknir væru fólgnar. Um svipað leyti var það mjög algeng trú, að ný- getið fóstur hefði ekkert kyn- ferði, og að utanaðkomandi áhrif réðu því hvert kynferðið yrði. 1 samræmi við þetta var kon- um, sem vildu eignast dætur, ráðlagt að borða sætindi. Kjöt- át leiddi til þess að barnið yrði drengur. Einnig var talið, að konur, sem lifðu í munaði og óhófi, ættu frekar meybörn; en konur, sem ynnu mikið, svein- böm. Erfðavísindi nútímans hafa kollvarpað öllum þessum kenn- ingum. Kannsóknir á litningum (kromosom) hafa sannað, svo að ekki verður um efast, að kyn- ferði barnsins er ákveðið um leið og það er getið — þegar frjó karlmannsms borar sig inn í egg konunnar og frjóvgar það. Ennfremur sönnuðu erfða- fræðingar, að það er eingöngu karlmaðurinn, sem ræður kyn- ferði barnsins, þó að konunni hafi frá fyrstu tíð verið kennt um, ef bamið var ekki af því kyni, sem faðirinn óskaði. Áður en lengra er haldið, er rétt að gera nokkra grein fyrir, hvað það er, sem við köllum litn- inga. í hverri líkamsfrumu er ákveðinn f jöldi litninga — litað- ir þræðir, sem bera í sér alla erfðaeiginleika einstaklingsins. Fjöldi litninganna er breytileg- ur hjá hinum ýmsu jurta- og dýrategundum. Hjá manninum eru þeir t. d. 48. Þegar frumun- um f jölgar við skiptingu, f jölg- ar litningunum um helming og fer sinn helmingurinn til hvors frumuhluta. Verða þannig allt- af jafnmargir litningar í hverri líkamsfrumu. Kynfrumurnar (eggið í konunni og frjóið í karl- manninum) eru þó frábrugðnar öðmm líkamsfrumum í því, að þær hafa helmingi færri litninga. Þegar eggið og frjóið samein- ast, verður litningafjöldi hins nýja einstaklings 48 eins og hjá foreldrunum. I eggi konunnar eru svonefnd- ir X-litningar eða kvenkynslitn- ingar, en í frjói karlmannsins eru ýmist X eða Y-litningar 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.