Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 72

Úrval - 01.04.1948, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL á hvern ekinn km í rekstri, fer 40 km á klukkustund og notar ekki benzín eða olíu. Hann kost- aði verkfræðinginn £25 (um 650 krónur), en það er verð, sem ekki vekur undrun í leikfanga- búð nú á dögum, enda er bíllinn satt að segja ekki ólíkur því, að hann sé keyptur í leikfangabúð. Hann er á að gizka hnéhár, er mjór og straumlínulagaður, og byggður úr gljáandi alúmín- þynnum. Það eru fjögur lítil rauð hjól á honum, með hjól- börðum úr gúmmíi, 16 sinnum 4 þuml., og hann gengur fyrir rafmagni. Ég gat ekki fengið að aka í honum, því að hann er ekki nema fyrir einn mann, og er að- eins tryggður fyrir einn öku- mann, en Smee ók honum fram og aftur um aðalgötuna í mik- illi umferð, til þess að sýna mér, hvernig hann léti að stjórn, og hann stóð sig vissulega vel. Hann ók framhjá mér á um 30 km hraða, nam snögglega stað- ar fyrir framan vörubíl, sem hann hefði hæglega getað horfið undir, og var fljótur að auka ferðina, þegar hann vék aftur úr vegi. Hann getur farið upp allar venjulegar brekkur, og rafhlöðurnar tvær, 6 volt hvor, sem hann gengur fyrir, endast til 80 km aksturs. Það er mjög auðvelt að aka honum. Vinstra megin á mæliborðinu er hnapp- ur. Ef ýtt er á hann, fer bíllinn af stað; þegar hann er kominn á um það bil hálfa ferð, á að stíga á stigfjöl, svipaða og benzíngjafa í venjulegum bíl. Þá fær hann fulla orku. Ef þrýst er á hnappinn aftur, er mótor- inn tekinn úr sarnbandi. Mjög öflugir handhemlar eru á bíln- um, og enn einn hnappur til þess að setja bílinn í afturábakskipt- ingu, og fleiri stjórntæki eru ekki — engin skiptistöng, eng- in „kúpling", engir fóthemlar. Þannig hefur hugvitssömum verkfræðingi tekizt að fara í kringum benzínskömmtunina — en því miður eru litlar líkur til, að við hin njótum góðs af, því að Kenneth Smee ætlar ekki að framleiða svona bíla til að selja. — Rene Cutford í „The Listener".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.