Úrval - 01.04.1948, Side 77

Úrval - 01.04.1948, Side 77
HÚS HITUÐ UPP MEÐ KÖLDU VATNI 75 A. I kælihólfinu er kæli- vökvi, t. d. ammoníak, sem sýður við lágt hita- stig. Árvatninu er dælt ígegnum leiðslur í kæli- hólfinu, þar sem það lætur frá sér mikið af hitamagni sínu til am- moníaksins. C. Þrýstirinn (Kompress- or), sem minnkar þrýst- inginn í A og dregur út ammoníakgufuna. B. Vatninu, sem hitar upp húsið, er dælt í gegnum þéttinn (B). Þegar það kemur frá húsinu og fer inn í þéttinn, er það t. d. 45° heitt. 1 leiðsl- unni innan í B er kælivökvin í loftkenndu ástandi. Hann hefur farið gegnum þéttinn og verið hitaður þar upp í t. d. 80°. ö. Loka, sem hleypir kælivökvanum, sem nú er orðinn kaldur og þéttur, aftur inn í kælihólfið A. raun um, að frá honum streym- ir heitt loft. Það er hitinn úr smjörinu og öðrum matvælum í skápnum, og þessi hiti hverf- ur út í eldhúsið. En hví ekki að notfæra sér þenna hita? Til þess er hitadælan einmitt gerð. Við fyllum kæliskápinn okkar raeð vatni úr ánni, og þegar við erum búin að taka svo mikið hitamagn úr því, að það er kom- ið að því að frjósa, þá látum við það renna aftur í ána. Svo er þessum hita þjappað saman þangað til hitastigið er orðið nógu hátt til að hita upp vatn- Jð í miðstöðvarkerfi hússins. Hin tæknilega aðferð er þann- ig, að vatnið úr ánni er leitt inn í kælihólf, sem fullt er af kælivökva: ammoníaki, freon eða brennisteinstvísýringi (A á myndinni). Pípurnar með ár- vatninu liggja í bugðum í kæli- hólfinu, eins og sjá má á mynd- inni. Með því að lækka þrýst- inginn í kælihólfinu, fer kæli- vökvinn að sjóða og verða að gufu. Þessi uppgufun krefst hita og hann er tekinn úr árvatn- inu í leiðslunum, sem kólnar við það. Svo er ammoníakgufunni (sem geymir í sér hitann úr árvatninu) þjappað saman upp í háan þrýsting og hátt hita- stig, og hinn samansafnaði hiti notaður til að hita upp húsið með því að láta vatnið í mið- stöðvarkerfinu renna um þétt- inn (B á myndinni).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.