Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 81

Úrval - 01.04.1948, Qupperneq 81
„ÉG KENNX DÓTTUR MINNI AÐ LIFA EINNI" 79 með okkur fram á fullorðinsárin hinn dýrmæta arf bernskunnar — að geta séð heiminn ferskum augum. Bækur eru ómissandi þeim, sem lifa vill einn. Þegar andúð og kuldi setjast að okkur, get- um við flúið á þeirra náðir og fundið vináttu og yl. Með þeirra hjálp getum við fengið Dickens sem nágranna, Mark Twain sem vin, er alltaf eru reiðubúnir að stytta okkur stundir. Lestur veitir okkur aðgang að mikil- mennum heimsins á öllum svið- um. Og þau munu aldrei bregð- ast okkur. Og það eru til aðrir dýrmætir fjársjóðir, sem njóta má einn: tónlist, höggmyndalist, málara- Iist og vísindi, svo að enginn þarf að lifa í þröngsýni og and- legri fátækt, nema hann kjósi það sjálfur. Það var þetta, sem vinkona mín átti við, þegar hún sagði, að hún væri að kenna dóttur sinni að lifa einni. Hún vildi gefa henni gjöf, sem samkvæmt eðli sínu yrði dýrmætari, er fram liðu stundir. En hún hafði einnig í huga annað, sem á jafnt við um okkur öll. Við erum öll í vissum skiln- ingi fangar innan veggja okk- ar eigin höfuðkúpu. Við reyn- um að brjótast út með tilstilli ástar, samúðar og skilnings; með því að tala við aðra, létta á hjarta okkar og hlusta á aðra létta á hjarta sínu. Samt losn- um við aldrei alveg úr þessu fangelsi. Það er því skynsam- Iegt að búa sig undir lífið í þessu fangelsi. Og það er ekki einungis svo, að við lifum í þessum skilningi ein. Við getum heldur ekki kom- izt hjá veikindum, líkamlegri hrörnun, missi ástvina eða f jár- hagskröggum. Hvar getum við leitað hælis ? Hvernig getum við komist hjá að verða vinum okk- ar og fjölskyldu til byrði? Við getum fundið hæli og uppbót í auðlegð okkar eigin hugar. Að því er konuna snertir, verður hún að vera viðbúin því tímabili í lífi sínu, þegar hún getur ekki lengur treyst líkam- legum yndisþokka sínum sem grundvelli samlífs síns við eigin- manninn eða vináttu annarra og félagsskapar við börnin. Ef hún er ekki viðbúin, getur svo farið, þegar hún nálgast fimm- tugt, að á hana sæki leiðindi og tómleiki. En hin furðulega mótsögn er, að ef hún hefur búið sig undir að lifa ein, mun hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.