Úrval - 01.04.1948, Síða 90

Úrval - 01.04.1948, Síða 90
'SS ÚRVAL gat skipstjórinn bent Önnu á bráðabirgðardvalarstað hjá hafnarstjóranuni, sem var enskur, og hét John Bush. Þar fékk Anna góðar viðtökur, enda þótt komið væri fram á nótt. En Önnu varð ekki svefnsamt. Morguninn eftir bað hún hafn- arstjórann að ráðleggja sér, hvað hún ætti að taka sér næst fyrir hendur. „Þetta er Síam,“ sagði Bush hafnarstjóri. ,,Hér er það aðal- atriðið að bíða, þar til röðin kemur að manni. Engar áhyggj- ur! Konungurinn hefur borgað fargjaldið fyrir yður og hann :mun gera boð eftir yður, þegar þar að kemur.“ Morgunverðinum var varla lokið, þegar sendiboði kom. For- sætisráðherrann, eða Kralahome eins og titillinn hljómaði á :síömsku, beið eftir henni. ,,Verið nú ekki kvíðafull,“ sagði frú Bush við Önnu. „Þetta fer allt vel. Þér verðið aðeins að vera þolinmóð." Kralahome tók á móti Önnu :í móttökusal hallarinnar. Salur- inn var geysistór, veggimir þakktir skrautlegiun veggtjöld- nm og niður úr loftinu héngu Ijósakrónur úr kristali. Þegar .Anna kom inn, sá hún að fjöldi ungra stúlkna var á gægjum bak við flauelstjald, sem hékk um þveran salinn, frá lofti til gólfs. í forsalnum var hópur þjóna. Sumir vom illa búnir og virtust vera þrælar, en aðrir vel klæddir. — Þeir voru að öllum líkindum ættingjar Kralahomes. Anna og Louis námu staðar á miðju gólfi og biðu átekta, full eftirvæntingar. Allt í einu dróst tjaldið til hliðar og Kralahome birtist. Hann var hálfnakinn eins og kvöldið áður. Anna hafði haft það mikil kynni af Austurlönd- um, að hún skildi þenna búning forsætisráðherrans sem móðgun við sig, en fas hans var ekki óvingjarnlegt, þegar hann rétti henni höndina og sagði á ensku: „Fáið yður sæti, herra.“ Hún þrýsti hönd ráðherrans og brosti ósjálfrátt að orðinu ,,herra.“ Henni létti við að heyra það og jafnvægi komst á í huga hennar. Hún ákvað að snúa sér þegar að umræðuefn- inu, og vék sér því að túlkinum, sem sat á gólfinu, og sagði: „Viljið þér gera svo vel að spyrja ráðherrann, hvort hann geti ekki komið beiðni minni um rólega íbúð á framfæri við hans hátign sem allra fyrst? í bréfi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.