Úrval - 01.04.1948, Page 92

Úrval - 01.04.1948, Page 92
90 ÚRVAL að aðstoða sig við að fá áheyrn hjá konunginum. Fulltrúinn bauðst til að gera það, sem hann gæti, en bjóst við að hún yrði að bíða í nokkr- ar vikur. Hann sagði henni, að konungur væri önnum kafinn við hátíðahöld í sambandi við það, að elzti sonur hans, Chula- iongkorn prins, væri að hljóta krónprinstign. „Verður hann einn af nem- endum mínum?“ spurði Anna. ,,Ég býst við því,“ svaraði Hunter. Dag nokkurn komu amerísk trúboðshjón, Stephen Mattoon og kona hans, í heimsókn til Önnu. Mattoon var skeggjaður maður með glettnisleg augu. Konan var blátt áfram og frem- ur ófríð, en Anna fann strax, að sér Ieið vel í návist hennar. Þau tengdust þegar vináttu- böndum. Anna gat fræðzt af þeim um allt. Þau höfðu verið í Síam í fimmtán ár samfleytt, að undanteknum nokkrum tíma, er þau dvöldu í Bandaríkjunum sér til heilsubótar. Anna hafði mikinn hug á að fræðast af frú Mattoon um kennslustarf í kon- ungshöllinni, en hún hafði kennt þar fyrir tíu árum. „Konungurinn bað mig, og tvær trúboðskonur aðrar, að kenna kvenfólkinu í höllinni — það mun hafa verið árið 1851, eða þegar hann kom tii valda. Þér munuð reka yður á það sama og við, að þær eru ekki eftirtektasamir nemendur. Það er ómögulegt að halda þeim við efnið, því að þeim hefir aldrei verið kennt að beita huganum En margar eru vel af guði gerð- ar, og það getið þér fært yður í nyt.“ Anna kvaðst búast við því, að hún ætti líka að kenna ungu prinsunum. „Það höfum við líka frétt, og það er auðvitað mesta tækifæri fyrir yður, því að einn af þeim verður konungur.“ „Kvenfólkið hérna hjá Krala- home er búið að koma inn hjá mér ótta við konunginn. Það kallar hann „herra lífsins“; það er elcki lítilfjörlegur titill fyrir manneskju, og gefur til kynna, hver völd hann muni hafa. Er hann eins duttlungafullur og hefnigjarn og hann er sagður?“ Frú Mattoon þagði um stund. „Já. Það væri ekki rétt að blekkja yður með því að bera í bætifláka fyrir hann. En hann er mjög vel gefinn, og hann hef-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.