Úrval - 01.04.1948, Síða 107

Úrval - 01.04.1948, Síða 107
ANNA OG SlAMSKONUNGUR 105- hverjum þeirra. Þegar allur þessi söfnuður ruddist inn í í- búð Önnu, reyndi hún að halda uppi aga, en rödd hennar heyrð- ist ekki fyrir hávaðanum. Prins- arnir og prinsessunnar athug- uðu teborðið gaumgæfilega. Þau ráku fingurna í ávaxtasultuna, handléku kökurnar og gægðust ofan í tepottana. Síðan, án þess að hafa bragðað á neinu, dreifð- ust börnin um herbergin og handfjötluðu allt, sem vakti for- vitni þeirra. Það hefði varla verið nál, blómaker, mynd eða vasaklútur eftir, ef turnklukkan handan strætisins hefði ekki með hring- ingu sinni gefið til kynna, að dagur væri að kvöldi kominn. Gestirnir tóku allt í einu við- bragð og þustu til hallarinnar. Ambáttirnar tóku börnin, hlað- in alls konar munum, í fang sér og ruku út án þess að kveðja. Húsið var rænt og rúið. Anna átti ekki skæri, tvinnakefli, títu- prjón eða fingurbjörg eftir. Hið eina, sem ekki hafði verið snert, voru teborðin. Daginn eftir kom hópur ambátta frá höllinni. Þær komu með gjafir, sem mæður barn- anna sendu kennslukonunni til endurgjalds fyrir hlutina, sem þau höfðu tekið. Þessar gjafir, sem voru öskjur með tóbaki og kamfóru, voru að vísu miklu dýrmætari en hinir horfnu hlut- ir, en gallinn var sá, að Anna hafði ekki minnstu not fyrir þær. Auk kennslustarfanna fór Mongkut konungur nú að biðja Önnu að aðstoða sig við að skrifa ensk og frönsk bréf. Bréfaviðskipti konungsins voru fádæma mikil. Áhugi hans á vísindum Vesturlanda, einkum stjörnufræði, sem hann hafði tekið ástfóstri við, þegar hann var prestur, olli því, að hann skrifaðist á við lærða menn víðs- vegar um heim. En flest bréf- anna voru skrifuð af stjórn- málalegum ástæðum. Á 19. öld voru bæði England og Frakk- land farin að teygja hrammana í áttina til Malajaskagans. Konungurinn komst fljótt á þá skoðun, og var nærri einn uni hana meðal landa sinna, að hin forna einangrunar- og útilokun- arstefna Síams yrði að endur- skoðast, ef sjálfstæði landsins ætti að haldast. Nokkrum árum áður hafði hann gert fyrsta nútíma samn- inginn við England, og upp frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.