Úrval - 01.04.1953, Síða 42

Úrval - 01.04.1953, Síða 42
Sú almenna skoðun, að menning nútímans mlði að sköpun múgliugsunar, er liættuleg bábilja. Múgsálin og menning nútímans. Grein úr „Harper’s Magazine", eftir Joyce Cary. SÉRHVER ÖLD hefur sína sérstöku bábilju. Á átjándu öldinni töluðu menn um hinn göfuga villimann, á nítjándu öldinni um blessun tæknifram- faranna, og nú, á þeirri tuttug- ustu, tölum við um að menning nútímans stefni að því að steypa alla menn í sama mót, þurrka út einstaklingseðlið, gera allt mannkynið að einni múgsál. Okkur er sagt, að mennirnir séu sífellt að verða líkari hver öðrum, að skólakerfi, skemmt- anafyrirkomulag og fjölfram- leiðsla á öllum sviðum sé að eyðileggja einstaklingseðlið — breyta menningunni í dauð- hreinsað munaðarleysingjahæli þar sem allar hinar glötuðu smá- sálir hugsa sömu hugsanimar, iðka sömu leikina og klæðast sama einkennisbúningnum. Ég var þessarar skoðunar þangað til ég fór til Afríku og tók að mér að stjórna málum frumstæðs kynþáttar þar. Þar komst ég að raun um að múg- sálin á miklu ríkari ítök í frum- stæðum mönnum en í menntuð- um Evrópumönnum. Menntun, kynni af öðrum þjóðum, flytur með sér nýjar hugmyndir. Hún rýfur fábreytní í hugsun og siðum, örvar til fjölbreytni. Gamlir ættarhöfð- ingjar í Afríku höfðu andúð á járnbrautum og vegum; þeir sögðu, að með þeim kæmu ó- kunnugir menn, sem spilltu æsk- unni með nýjum hugmyndum og gerðu hana uppreisnar- gjarna. Það var rétt hjá þeim. Það er miklu auðveldara að stjórna frumstæðum kynflokki en nú- tíma lýðræðisríki, þar sem allir þegnarnir eru reiðubúnir að gagnrýna stjórnina, þar sem hver og einn hefur sínar hug- myndir um stjórnmál og trú- mál. Því meiri menntun sem maðurinn fær, því líklegra er að hann verði sjálfstæðari í skoðunum og fastari fyrir. Ég get fullvissað ykkur um, að það er miklu auðveldara að stjóma ráði afríkjuhöfðingja en nefnd prófessora. Menningarríki nútímans hef- ur fjarlægzt múgsálina með aukinni menntun. En, mun nú einhver segja, þessi menntim hefur leyst upp hina frumstæðu múgsál til þess eins að setja í stað hennar fleiri og smærri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.