Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 64

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL Þegar við allt þetta bætist, að í auglýsingar um sígarettur, whisky, ísskápa og lykteyðandi efni eru notaðar myndir af negrum, en ekki hvítum mönn- um eins og í öðrum blöðum, þar sem þessar vörur eru auglýstar, og myndirnar eru svo mikið „retoucheraðar“, að negrarnir verða naumast greindir frá hvít- um mönnum, þá er myndin af negraheimi Bandaríkjanna full- ger. Auglýsingarnar um töfra- lyfin til þess að verða sem „hvítastur“ í útliti, og greinarn- ar með síendurteknum frásögn- um um framsókn negranna í átt til jafnréttis, skreyttar myndum þar sem hvítir menn og negrar sjást saman í bróð- urlegri einingu, gefa í samein- ingu ótvírætt til kynna undir hví- líku sálrænu ofurfargi hinn þel- dökki hluti amerísku þjóðarinn- ar lifir. Þegar maður les þessi negrablöð, finnst manni eins og maður hafi verið lokaður inni í kyrrlátu geðveikrahæli, þar sem allir íbúarnir eru haldnir sömu þráhyggjunni, sem knýr þá all- ar stundir til að vera öðruvísi en þeir eru í raun og veru. í augum þess sem stendur utan við og er í öruggri f jarlægð hinum megin Atlantshafsins, kann að virðast sem negrarnir í Ameríku kaupi dýru verði hugs- anlegt jafnrétti sitt við hvíta menn. Ef slíkt getur yfirleitt kallast jafnrétti — þegar við tölum um jafnrétti, merkir það, að báðir aðilar virða hvor ann- an fyrir það sem þeir eru, en kref jast þess ekki að annar að- ilinn afneiti eðli sínu. Óvænt. Prú Alvin Crum í San Francisco sagði fæðingarlækninum, sem tók á móti barni hennar, að hún hefði ekki haft hugmynd um, að hún gengi með bami. Og hún bætti við: „Ja, það held ég maðurinn minn verði hissa, þegar hann fréttir þetta!“ — Det Rigtige. ★ „Er það rétt, að konan þin sé farin frá þér?" „Já, því miður." „Og hvað sagði hún þegar hún fór?“ „Hún sagði: Eru saumarnir á sokkunum mínum réttir?" — Consteliation. ★ Nöldursöm kona keypti tvö hálsbindi handa manninum sínum. Morguninn eftir, þegar hann kom til morgunverðar, var hann með annað bindið. „Ja-há,“ sagði konan, „þér hefur þá ekki líkað hitt.“ — Streamlined Empire Builder.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.