Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 50

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 50
48 tJR VAL innan dönsku þjóðkirkjunn- ar að ástvinir sjáist aftur eftir dauðann veldur því, að menn taka dauðann ekki alvarlega og skyldur beirra við lífið verða óljósar, sagði prófessorinn, og minnti um leið á, að trúin á ó- dauðleik sálarinnar væri upp- runalega frá heiðingjum komin. Hvaða afstöðu sem hver ein- stakur kann að hafa til kristin- dómsins, getur verið skemmti- legt í þessu sambandi að athuga, hvaðan ódauðleikatrúin kom inn í kristnina. Hvernig hugsuðu heiðingjar sér fyrir tíma kristn- innar lífið eftir dauðann ? Hvernig hugsa játendur hinna helztu trúarbragða sér það nú? Sá samanburðargrundvöllur, sem þekking á öðrum trúar- brögðum veitir okkur nú, var ekki fyrir hendi, er kristnin kom til sögunnar, þó að hinir fornu grísku og rómversku rithöfund- ar lýstu einnig trúarsiðum og hugmyndum annarra þjóða. Þau heiðin trúarbrögð, sem Evrópumenn kynntust fyrst, önnur en Múhameðstrú, voru hin kínversku. Á 16. öld sendu jesúítar hóp trúboða til Kína. Rasmus Rask og aðrir lærðir menn opnuðu vísindamönnum Evrópu með ritum sínum hinn indverska heim. Árið 1799 fannst Rosettesteinninn í Egyptalandi, sem á voru letruð þrjú tungumál. IJt frá því gátu menn svo þýtt myndletrið en þar með opnaðist leið til skiln- ings á trúarbrögðum Forn- Egypta. Uppgröftur fornleifæ bæði í Litlu-Asíu og Evrópn hefur varpað ljósi á merkingu fleygrúna og einnig á trúar- brögð og aðra siði bæði Babý- loníumanna, Assýríumanna og okkar eigin forfeðra. Hinar ýmsu þjóðir, fyrr og síðar, hafa haft mjög mismun- andi hugmyndir um, hvers eðlis dauðinn sé. Að miklu leyti hafa þær mótazt af ytri lífsvenjum þeirra. Frá sjónarmiði hinna frumstæðu þjóða, sem lifa í beinu sambandi við náttúruna og eiga oft í baráttu við hana, er það mjög eðlilegur hlutur, að menn lifi áfram meðal þeirra, sem á undan eru gengnir, og fornleifafundir víðsvegar sýna, að gjafir þær, sem menn létu fylgja hinum látnu í gröfina, voru ekki af verri endanum. Menn dýrka hina látnu, e. t. v. upphaflega af ótta, og eru þann- ig í stöðugu sambandi við þá. Hinir dauðu vara menn við hættum og ráða þeim ráð á ör- lagastundum í launaskyni. En þegar ættbálkar eða þjóðflokk- ar fluttust til í leit að betri lífs- skilyrðum eða settust að í borg- um, þá rofnaði auðvitað sam- bandið við hina dauðu, sem lifðu áfram í haugum sínum, og sú trú skapast, að allir dauðir menn safnist á einn stað, þar sem þeir lifa áfram í einskon- ar skuggaríki. Forfeður okkar trúðu því ým- ist, að dauðir menn byggju í haugum sínum, eða að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.