Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 96

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 96
S4 ORVAL að djásnunum. Og hugsið ykkur — það var sama hvað hún valdi sér, allt fór henni vel og var mátulegt. Móðirin hafði ekki haft hugmynd um, hvað hún ætti að gera við þetta glingur. En telpan vissi það. Og til þess að bæta gráu ofan á svart, sagði hún: „Góða mamma, en hvað hann pabbi hefur gefið þér fallegar gjafir! Þær hlýja manni svo, að það er eins og maður sitji við arininn, og það er eins og ein- hver sé að strjúka manni með mjúkri hendi.“ Nastasia minntist þess hvern- ig henni sjálfri hafði liðið, hvern- ig hana hafði verkjað í fingurna og augun og að henni hafði aldr- ei ætlað að hlýna á hálsinum. Hún hugsaði með sér: „Þetta er kyndugt! En hvað þetta er skrítið!“ — og hún flýtti sér að láta skrínið aftur í kistuna. Upp frá þessu sagði Tanjusjka oft og mörgum sinnum: „Mamma, má ég leika mér að gjöfunum hans pabba?“ Enda þótt Nastasia vildi vera ströng, varð móðurhjartað samt yfirsterkara. Hún lét undan og sótti malakítskrínið. Þegar Tanjusjka varð eldri, fór hún sjálf og sótti skrínið. Þegar móðirin fór í heyvinnu eða eitthvað annað með báðum sonum sínum, fékk Tanjusjka oftast að vera eftir heima. Fyrst lauk hún auðvitað öllum þeim störfum, sem móðirin hafði beð- ið hana að vinna. Hún átti að þvo diska og skeiðar, hrista borðdúkinn, sópa húsið og and- dyrið, gefa hænsnunum og líta eftir eldinum á arninum. Hún flýtti sér að gera þessi verk og fór svo að hyggja að skrín- inu. Af þeim kistum, sem fremst- ar höfðu staðið, var nú aðeins ein eftir, og hún meira að segja orðin hörmulega létt. Tanjusjka ýtti henni til hliðar, til þess að komast að skríninu, geta rótað í stássinu, dáðst að því og sett það á sig. Einu sinni réðst ræningi inn til hennar. Hvort sem hann nú hafði brotizt gegnum girðinguna um morguninn eða klifrað yfir hana seinna, án þess að eftir væri tekið, þá hafði að minnsta kosti enginn af nágrönnunum séð hann ganga fram hjá. Þetta var óþekktur náungi, og senni- lega hafði einhver fengið hann til þessa verks, og sagt honum, hvernig hann ætti að fara að. Strax og Nastasia var farin, flýtti Tanjusjka sér að taka til, og þegar hún var búin að því, fór hún inn til þess að skemmta sér við gimsteina föður síns. Hún setti á sig ennisdjásnið og eyrnalokkana. í sama bili brauzt ræninginn inn í húsið. Tanjusjka leit við — á þröskuldinum stóð ókunnur maður með öxi í hend- inni. Og það var öxin þeirra. Hann stóð þarna í einu horni anddyrisins. Strax og Tanjusjka kom auga á hann, tók hún aft- ur til að sópa anddyrið. En brátt varð hún örvita af hræðslu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.