Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 81

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 81
ÆVINTÝRI 79 lenda aldrei í neinu skemmtilegu. London var ekki eins ævintýra- leg og maður skyldi halda. Hu- bert kom það alls ekki til hug- ar, að fjöldi fólks var þessa stundina önnum kafið við að stía honum frá heimi ævintýr- anna. Hann leit á farþegana í kring um sig. Andlit þeirra sáust ekki glöggt, en honum sýndist sami daufingjasvipurinn á þeim og hann átti að venjast. Engir hvasseygir, skrámóttir fantar störðu á hann. Engar fagrar meyjar hófu társtokkin augu móti honum í þögulii bæn um hjálp. Enginn Austurlandabúi var einu sinni sjáanlegur. En sarnt var eins og þessi bjart- lýstu, en þó leyndardómsfullu stræti væru að bíða eftir sjálf- um Harun al Raschid. Þvílík blekking! Gullin skíma vakti athygli hans. Hún kom frá kaffisölu á hominu. Kynni Huberts af létt- um skáldsögum og blaða- mennsku höfðu kennt honum, að við kaffisölur er eitthvað æv- intýralegt og rómantískt. Reynsla hans af þeim hafði þó hingað til verið sú, að það væri maginn einn, sem færi hér ekki varhluta af ævintýrunum, og þeim ekki allt of skemmtilegum, þar sem hann var neyddur til að þola sneiðar af lélegri köku og bolla af heitu, dýsætu sulli. En eins og venjulega hrósuðu von og rómantískt hugarflug sigri yfir reynslunni. Hubert fór úr á horninu og pantaði bolla af kaffi og kökusneið, sem hann lang- aði ekki í. Það voru aðeins þrír menn. þarna, en þeim hafði þó tekizt að koma af stað þessum dular- fullu, óendanlegu stælum, sem Lundúnabúar iðka af svo mik- illi ánægju í frístundum sínum. ,,Víst gerði ’ann ðað,“ hrópaði einn þeirra. „Sá gerði það nú svei mér!“ hreytti annar út úr sér með mik- illi fyrirlitningu. „Heyrðu nú,“ sagði sá fyrri með auknum þunga, „lastu þetta í blaðinu, eða ekki? Það er það, sem ég vil fá að vita. Lastu það, eða lastu það ekki?“ „í blaðinu! í blaðinu! Las ég það í blaðinu! sagði hinn og gretti sig. „Nú, hvað er athugavert við það ? Heyrðu, Kalli,“ hann sneri sér að eiganda kaffisölunnar, „hann getur ekki borið á móti því, ha? Ég sá það í blaðinu og é’ skal veðja þú sást það líka.“ „Býst við því, lagsi,“ svaraði maðurinn slóttuglega handan við borðið,“ en ég man ekki allt, sem ég les í blöðunum.“ Hubert hætti að leggja við hlustirnar og gekk nokkur skref frá borðinu. Hann vildi ekki heyra meira af þessu rugli. Skárra að fara upp á herbergið og tala við Johnna kallinn. Hann andvarpaði. Sýnilega var ekki á betra völ en að gefa kvöldið upp á bátinn og rölta heim. Eins og venjulega hafði hann gripið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.