Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 92

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 92
'90 TJRVAL. sumt. Og þetta læzt vera fínn herra.“ Hún fleygði niður tómu veskinu. „Láttu það vera, þitt — þitt þjófasvín," æpti Hubert. Og nú var hún bókstaflega farin að rýna í bréfin, en eitt af þeim var frá foreldrum hans í sveitinni. „Það yrði einhver hissa að frétta um háttalag hans hér?“ sagði hún kýmnis- lega, „og þessir skitnu þrjátíu shillingar segja ekkert upp í ó- næðið, sem við höfum haft af honum. Finnst þér það, elsk- an?“ „Alls ekki,“ svaraði Dot, „en við megum ekki leika hann grátt. Hann er ungur. Þetta er laglegt úr, heillin. Kannski þú látir hann fá bréfin, ef hann gefur þér það.“ „Hann sleppur allt of vel þann- ig,“ sagði hin byrnulega og tók upp úrið, „en ef þú uppástend- ur það, elskan —Hún kastaði frá sér bréfunum og Hubert greip þau og tróð þeim í frakka- vasann. Síðan þreif hann lykl- ana, veskið og sígarettuhulstr- ið. „Þið — þið fáið mér úrið,“ heimtaði hann titrandi röddu. Lillý gaut á hann augunum. „Herra Hubert Graham, sem ítallar sig Watson,“ byrjaði hún að romsa um leið og Dot opnaði dymar. „Þú hypjar þig héðan eins fljótt og þú getur, ef þú vilt ekki hafa verra af. Og gættu þess, að Tommy sitji ekki fyrir þér þama í dimmunni neðan við stigann. Annars kemur hann á stundinni, svo að þú getur beðið eftir honmn — ef þú þarft endi- lega að finna hann.“ Hubert flýði, og það síðasta, sem hann heyrði, um leið og dyrnar féllu á hæla honum, voru skerandi hlátursskrækir. Hann vissi, að þær voru að hlæja að honum, og f ann, að hann átti það skilið. Það var beiskasti drop- inn í þessum hörmungabikar. Það leið nokkur stund, áður en hann komst á þekktar slóðir, og það var þreytandi ganga að þramma alla þessa leið, kúgupp- gefinn, á þunnum lakkskóm, heim í íbúðina, þar sem hann hefði getað setið í makindum með f jögur pund og úr í vösun- um, og sjálfsvirðingu sína ó- skerta. John var enn á fótum og las í bók yfir tómum bolla. „Halló, Hubbi kallinn! Herra trúr, hvað er orðið framorðið. I hverju hef- urðu lent, þú lítur út eins og vofa? Viltu bíða meðan ég skerpi aftur á katlinum? Mér sýnist þú mundir hafa gott af tesopa." „Já, takk,“ sagði Hubert dauf- lega. Hann teygði úr sér í stóln- um, loksins var hann þó kom- inn heim. T- p- Þýddi. co ★ cc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.