Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 112

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL hún klæddist venjulega heima í námuþorpinu. Síðan lagði hún af stað til hallarinnar. En þjón- ar keisarans vildu ekki hleypa henni inn. Hér fá námustúlkur ekki að koma! sögðu þeir. Námueigandinn kom auga á hana. En af því að hann var staddur meðal jafningja sinna, blygðaðist hann sín fyrir að unnustan skyldi koma fótgang- andi, og þegar hann sá hve andstyggilegri úlpu hún var í, reyndi hann að fela sig fyrir henni. En nú sló Tanjusjka frá sér úlpunni, svo að þjónarnir gætu séð hvernig hún var klædd innan undir. Jafnvel keisaradrottningin var ekki svo glæsilega búin! Auðvitað varð að hleypa stúlkunni inn. Og þegar Tanjusjka var komin úr úlpunni og var búin að taka af sér höfuðklútinn, fóru allir að hvísla og pískra: „Hver er þessi þarna? Hvaða útlend drottning getur þetta verið ?“ Ungi námueigandinn var fljótur til svars: „Það er unnustan mín!“ sagði hann. Tanjusjka hvessti á hann augun. „Við tölum um það seinna! Hversvegna sveikstu mig? Þú áttir að bíða hjá tröppunum.“ Þeim var boðið inn í einn hallarsalinn og þau fóru þang- að. Tanjusjka sá, að þetta var alls ekki salurinn, sem hún hafði haft í huga. Hún spurði námueigandann ennþá byrst- ari: „I-Ivaða svik eru þetta? Ég var búinn að segja þér að það væri salurinn, sem er skreytt- ur með samskonar malakíti og er í skríninu föður míns!“ Og hún gekk um höllina eins og hún væri heima hjá sér, en. hershöfðingjar, þingmenn og aðrir fylgdu á hæla henni. „Hver er hún?“ sögðu þeir við sjálfa sig. „Hún er áreið- anlega ein af boðsgestunum.“ Fleiri og fleiri þyrptust að. Allir störðu á Tanjusjku þar sem hún stóð upp við malakít- vegginn og beið. Námueigand- inn var auðvitað í hópnum líka. Hann reyndi að koma henni í skilning um að þetta. væri ekki viðeigandi, að keis- aradrottningin veitti þeim ekki áheyrn á slíkum stað. En Tanjusjka beið róleg. Hún hleypt ekki einu sinni brúnum og lét sem hún sæi ekki unga námueigandann. * Keisaradrottningin gekk inn í salinn, þar sem áheyrnin átti að fara fram. En hún sá enga manneskju þar, og nokkrar hirðmeyjar flýttu sér að skýra henni frá því, að unnusta námu- eigandans hefði lokkað allt fólkið inn í malakítsalinn. Að sjálfsögðu varð keisaradrottn- ingin reið yfir þessari frekju. Hún stappaði niður fætinum til merkis um að hún liti slíkt háttalag alvarlegum augum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.