Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 40

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 40
Engisprettuplága hefur nú í nærri þrjú ár herjað í Miðaustur- lönclum og Afríku. Þegar engisprettan gerist umskiptingur. Grein úr „United Nations World“, eftir Edwin Muller. UTI í garði vorum þessa stund- ina er skæðasti óvinur mannkynsins. Vér höfum séð hann svo oft, að vér erum hætt að gefa honum gaum. Eða ef vér gerum það, þá hugsum vér hlýlega til hans. Hann er ein- staklega þriflegt skordýr, sem hoppar fimlega lauf af laufi og nartar í þau sér til næringar. Þetta er engisprettan. En engisprettan getur orðið sannkallaður umskiptingur. Það verða á henni örlitlar breyting- ar og í einni svipan breytist hún í plágu. Um þessar mundir er hún í hinum skæða ham og ógnar fóðuruppskeru fjórðungs mannkynsins. Ein af verstu engisprettu- plágum, sem dunið hafa yfir mannkynið, herjaði á árunum 1951-—52, og er ekki séð fyrir endann á henni enn. Skæðust var hún í Miðausturlöndum — Iran, Irak, Jórdaníu og Arabíu. Grænar grassléttur og akurlönd, sem námu hundruðum þúsunda fermílna, urðu að brúnum, iðandi berangri. I ár hefur plágan teygt arma sína allt frá frum- skógum Miðafríku til fjallsróta Himalaja. íbúar Indlands og Pakistans, 400 milljónir talsins, eru á þessu hættusvæði. Hvað vitum vér um þennan gráðuga varg? Staldrið við með mér á grænum kornakri á sól- björtum sumardegi. Uti við sjóndeildarhringinn birtist dökkt ský. Það stækkar ört, eins og vaxandi þrumuský. Brátt byrgir það sýn til sólar og loftið titrar af djúpu tísti. Skyndilega, eins og eftir fyr- irskipun, sígur sveimurinn til jarðar. Sólin skín aftur, en nú hefur akurinn breytt um lit; hann er orðinn brúnn og allur kvikur. Engispretturnar ganga hreint til verks. Þær éta kornið, blöðin og stilkana alveg niður í rót. Jafnvel girðingastaura éta þær upp til agna. Þegar sveim- urinn hefur sig aftur til flugs og hverfur á brott, er akurinn orðinn að eyðimörk. Og ekki að- eins þessi akur: allir akrar, eins langt og augað eygir, eru í eyði. I stórum sveim geta verið allt að 500 milljónir engisprettna, sem þekja um 500 ferkílómetra. Kunnugt er um sveim, sem þakti 5000 ferkm. Engisprettusveim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.