Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 82

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 82
so tJRVAL tómt í kaffisölunni. Séð á bak einni af sínum fánýtu vonum. Hann bragðaði á kaffinu og fannst það heitara og meira gutl en venjulega. Hvílíkt líf! En í sama bili kom leigubif- reið skröltandi upp að söluskúrn- um og snarstoppaði svo að ýldi í hemiunum. Ekillinn leit við og hrópaði eitthvað aftur fyrir sig. Á augabragði þeyttist hurð upp á gátt, maður kom hnjótandi út á götuna og slangraði yfir að söluborðinu. í flýtinum skondr- aði hann á Hubert, svo að kaffi og brauð þeyttist út í loftið. Komumaður gaf þessu óhappi þó engan gaum, en héit áfram að borðinu og sárbændi eigand- ann, sem hann virtist þekkja mætavel, að láta sig fá nokkr- ar sígarettur. Að því búnu sneri hann sér við, leit á Hubert og fór að þusa. „Þykir ða’ leitt, kunningi. Af- skaplega leitt. Gat ekki aððí gert. Þetta var, skilurðu, alveg óvart. Fær þér bara annað í staðinn, hvað sem það nú var! Svo er allt í lagi.“ Þetta var hár og vörpulegur maður, sam- kvæmisklæddur eins og Hubert sjálfur, en skorti siðfágun í framkomu. Það fannst Hubert að minnsta kosti. „Það er allt í lagi,“ anzaði Hubert. „Ég — í rauninni lang- aði mig ekkert sérstaklega í þetta.“ Hinn leit glettnislega á hann. „Því þá að vera að fá sér það, panta það, borga fyrir það og halda á því í hendinni, ef þú hafðir ekki lyst á því?“ Hubert hló svolítið vandræða- lega. „Ja, ég stanzaði héma að- eins — á leiðinni heim, þér skilj- ið — bara svona — til að gera eitthvað. Ég á við, ég var ekk- ert sérstaklega svangur eða þyrstur eða — héma — neitt þannig.“ „Of snemmt að fara í bólið, ha ? Allt betra en að fara í hátt- inn, ha? Þetta er andinn.“ „Jæja, þér vitið, hvernig ligg- ur á manni stundum," sagði IIu- bert. Hinn klappaði honum á öxlina. „Ég veit. Þannig liggur nefni- lega alltaf á mér. Við lifum að- eins einu sinni, eða hvað?“ Hann hélt áfram í þannig tón, eins og hann og Huberthefðuverið lengi að velta málinu fyrir sér og að lokum komizt að þessari geysi- merku niðurstöðu í sameiningu. „Jæja, ég skal segja þér nokkuð. Þú kemur með mér, lagsi. Ég er að fara í svolítið klúbbsam- kvæmi, mjög út af fyrir sig, ekki mílu héðan. Þú kemur með. Kem- ur sem minn gestur, vinur minn, sem félagi í neyð. Ég skal sýna þér dálítið." Hubert hikaði. Maðurinn var sýnilega talsvert slompaður, þó hann væri ekki eins fullur og í fyrstu hafði virzt, og að fara með honum á eitthvert nætur- skrall var ekki nema í meðal- lagi freistandi. „Ég veit eigin- lega ekki —,“ byrjaði hann. „Það er aðeins eitt,“ sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.