Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 38

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL pósthús bæjarins, það þriðja stærsta í Nebraska. Þeir 1000 drengir, sem búa í Drengjabænum, eru borgarar hans. Úr þeirra hópi — og af þeim — eru þeir embættismenn kosnir, sem stjórna bænum, það er bæjarstjóri og bæjarfull- trúar, og þeir embættismenn aðrir, sem sjálfsagðir eru í hverjum bæ. Og drengirnir bera ekki aðeins titlana, þeir eru raunverulegir embættismenn, með þeirri ábyrgð og háðir þeim skyldum, sem starfinu fylgja. Ef við höldum eftir aðalgöt- unni gegnum bæinn, liggur leið okkar framhjá tónlistarbygg- ingunni. Það er mikil þörf fyrir hana, því að hér eru margar hljómsveitir og kórar. Hljóm- sveitarkórinn er þekktur um öll Bandaríkin. Bak við tónlistar- bygginguna eru mörg minni hús. Þar búa „stóru“ drengirnir. þ. e. þeir sem eru í gagnfræðaskóla. Það búa 24 drengir í hverju húsi — 4 til 8 í herbergi. Maður hittir hér drengi af öllum kynþáttum, og enda þótt forstöðumaðurinn sé kaþólskur prestur, eru engin skilyrði sett varðandi trúarbrögð eða kyn- þátt. Hér eru auðvitað kaþólsk- ir drengir, en einnig mótmælend- ur, gyðingar, aðventistar o. s. frv. Flestir eru að vísu hvítir, en margir brúnir og svartir, og auk þess nokkrir Japanar og Kinverjar. Hér er enginn mimur gerður á kynþáttum — sem betur fer. Athyglisverðasta byggingin er sú, þar sem vinnustofur drengj- anna eru til húsa. Þar eru marg- ar vinnustofur, búnar nýtízku vélum, en kennsluna annast færustu kennarar. Hér er klæðskeravinnustofan og skóvinnustofan, sem auðvitað sjá um viðgerðir á fatnaði og skóm drengjanna, og hér er brauðgerðin, sem bakar brauðið handa þeim. I prentsmiðjunni er prentað dagblað bæjarins og framkvæmd önnur nauðsynleg prentun. Trésmíðavinnustofan, járnsmiðjan, bílavinnustofan og útvarpsverkstæðið hafa nóg að gera — bæði sem kennslustofn- anir fyrir hina ungu nema og sem vinnustofur fyrir aðra íbúa bæjarins. I leirbrennslunni fram- leiða bömin ýmsa smáhluti, sem seldir eru ferðamönnum. Það fæst góður skildingur upp úr því. Hér í drengjabænum er að sjálfsögðu lögð mikil áherzla á íþróttir, eins og hvarvetna i Bandaríkjunum. Á sumrin sækja drengimir mjög hina stóm íþróttavelli bæjarins, en á vet- uma stunda þeir innanhúss- íþróttir í stórri íþróttahöll, þar sem m. a. er baseballsalur og sundlaug, auk venjulegra fim- leikasala. Drengjabærinn rekur líka landbúnað. Stór búgarður með öllum búpeningi og nýtízku land- búnaðarvélum er í bænum. Hann sér Drengjabænum fyrir mjólk, kartöflum og öðm grænmeti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.