Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 53

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 53
ÖRLÖG VOR EFTXR DAUÐANN 51 skipuleggjandi en hugsuður, og hinn innilegi trúræni boðskapur hans, sem tók við af blætidýrk- un Araba, varð að sigursælum trúarbrögðum. Eftir áreiðanleg- ustu heimildum voru árið 1930 um 241 milljón Múhameðstrúar- manna, þar af í Asíu 165 millj- ónir og Afríku 55 milljónir. Múhameð var sjálfur meinlæta- maður og hófsamur til dauða- dags, nema 1 kvennamálum. Eftir iát eiginkonu hans fjölg- aði sífellt í kvennabúrum hans, og sjálfsagt hefur hann vitað hvað hann gerði í áróðri sínum gagnvart frumstæðum þjóðum, þegar hann lofar því í Kóranin- um, að hinir guðræknu muni upprisnir hitta hinar ungu konur (húris) í æskubióma í forsælu paradísargarðanna. # Brahma er indverskt nafn eins hins djúphugsaðasta guð- dóms sem til er, og er einnig heitið á hinum indverska presti og prestastétt, sem er tign- ust hinna fjögurra indversku stétta, er afnumdar voru með lögum eftir heimsstyrjöldina síðari. Brahmanisminn er víð- tækara tákn fyrir hin ýmsu ind- versku trúarbrögð, sem Brahm- ínarnir hafa boðað allt frá dög- um hinnar fornu veda-trúar, sem byggist á elztu geymd, sem kunn er á nokkru indó-evrópsku máli (sanskrít), sennilega frá því fyrir 3—4000 árum. Brahm- ínarnir beina huganum upphaf- lega einkum að fórnarhugsjón- inni, karma rnarga, (vegi at- hafnanna). Seinna nær indversk trúarheimspeki hámarki í Up- anishalþ-bókmenntunum. Þar er aðaláherzlan lögð á jnana marga (veg þekkingarinnar), og bhalzti marga (veg dyggö- arinnar), sem gerir Brahman- ismann að þjóðartrú. Innan brahmanismans eru til 33 æðri guðir og aragrúi lægri guða. Takmörk brahmanismans eru því mjög óljós, þannig að frumstæð dýrkun smáguða er umborin, án þess að það snerti neitt hin heimspekilegu lögmál brahmanismans. Samkvæmt þessum innhverfu trúarbrögðum fara hinir helgu menn, brahmínarnir, til sérstaks brahmaheims, sem er ofar guð- um, eða þeir ná að lokum nir- vana, eftir að þeir hafa náð full- komnun í meinlætum. í brahmanismanum þróast hin algenga trú á ódauðleik sál- arinnar, en hún leggur einstak- lingnum geysimikla ábyrgð á herðar. Forusta hans í trúar- efnum öldum saman hefur gert almenna trúna á sálnaflakk. Sálin lifir ekki aðeins áfram eftir líkamsdauðann, heldur endurfæðist hún, t. d. í hegning- arskyni fyrir ill verk í ein- hverju dýri, og þótt sálin end- urfæðist á himnum sem guð, að launum fyrir góðverk, þá losnar hún ekki við að hverfa aftur til jarðarinnar og fæðast að nýju, þegar tími endurgjalds- ins er liðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.