Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 73

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 73
1POKAPRESTUR“ EYJAÁLFUNNAR 7L Pullvaxin kengúra er hærri en meðalmaður og venjulega um 100 kg á þyngd. Jafnvel þegar hún situr í uppáhaldsstellingum sínum, hvílandi á hinum sterk- legu þjóm og hallast aftur á þriðja afturliminn, halann, þá er höfuðið um 1,60 m f rá jörðu. Hin- ir geysisterku, fjaðurmögnuðu afturfætur geta hafið hana lauf- létt yfir 3 m háar hindranir, eða verið hið ægilegasta vopn, ef í nauðir rekur, t. d. gegn hund- um, sem stundum eru notaðir til kengúruveiða. Með halanum get- ur dýrið auðveldlega fótbrotið mann. En þessi konungur gresj- anna er svo smávaxinn, þegar hann fæðist í heiminn, að þrír þeirra gætu komist fyrir í te- skeið! Nýfædd kengúra er tæp- lega þriggja sentim. löng — á- líka stór og býfluga. Líkaminn er hálfgagnsær, eins og ána- maðkur. Eini hluti líkamans, sem náð hefur fullum þroska við fæðingu, eru hinar örsmáu „hendur“. Með þeim grípur „Jói“ í loðfeld móðurinnar og les sig upp í hið örugga ,,hæli“ sitt í næstu framtíð, pokann á kviði móðurinnar, og kemst venjulega alla leið hjálparlaust. Þá sjaldan hann þarfnast hjálp- ar í þessu efni, tekur móðirin hann varlega í munninn og sting- ur honum í pokann, sem „Jói“ fær að njóta einn, því unginn er aðeins einn í hvert sinn. Þegar hann er kominn þang- að, áttar hann sig fljótt og hengir sig á spena móðurinnar, svo fast, að vart fær neitt losað grip hans. Hann er ekki svo þroskaður, að hann geti sogið móður sína, eins og önnur spen- dýr, en náttúran hefur séð við þessu og móðirin hefur sérstaka vöðva, sem hún dælir með mjólkinni ofan í ungann. Það var lengi ráðgáta, hvernig „Jói“ færi að anda á þessu skeiði lífs- ins, þar til menn uppgötvuðu, að öndunarfærin eru í beinu sambandi við nasaholið, svo að loftið kemst beint niður í lungun án þess að honum svelgist á. Þegar „Jói“ er f jögra mánaða gamall, er hann búinn að fá loðfeld og farinn að segja skil- ið við spenann öðru hverju og gægjast upp úr pokanum sínum og setja sig í þær stellingar, sem myndateiknarar halda svo upp á. Þegar móðir hans stanzar ein- hversstaðar og fer að bíta, hopp- ar hann niður úr pokanum og fer að dæmi hennar. Við minnsta merki um hættu, stekkur hann á svipstundu upp í pokann aftur og mamma þeysist á burt í loft- köstum undan hættunni. En þótt kengúrumóðir náist á flótta, þá er aldrei neinn „Jói“ finnan- legur í pokanum. Uppáhalds herbragð móðurinnar undir þessum kringumstæðum, er að fela ungann í einhverjum runna og sækja hann svo aftur, þegar hún er búinn að losa sig við of- sækjendur sína. Þegar „Jói“ er fullorðinn, verður hann meðlimur í ein- hverjum flokki kynsystkina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.