Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 6

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 6
4 tTRVAL hœfileikum. Og það skiptir ekki svo litlu máli! Á nokkr- um mánuðum kynntumst við hverjum kvikmyndasnillingn- um á fætur öðrum í myndum sem vöktu athygli um allan heim. Roberto Rossellini (Övarin horg og Paise), Vitt- orio de Sica (Hjólhestaþjófur- inn, Kraftaverkið í Milanó og Umberto D) og Renato Castel- lani (Undir sól Rómar, Tveggja aura von og Þaö er vor). Þeim skaut upp á furðulega skömmum tíma og þeir hafa haldið velli siðan. Það er þessi staðreynd sem ég tel mesta kraftaverkið í ítalskri kvik- myndagerð — kunnáttan og hæfileikarnir voru fyrir hendi þegar tækifærið loks bauðst. Geysileg útþensla varð raun- ar í öllum kvikmyndaiðnað- inum. Árið 1946 voru seldar 126 myndir til 16 landa, en 1951 1295 myndir til 68 landa. Á tæpum fimm árum unnu ítalskar kvikmyndir sér sess á heimsmarkaðinum. Skipulagn- ing ein getur ekki áorkað sllku. Til þess þarf listræna hæfileika. Og þeir voru tiltæk- ir. Ein skýringin á hinu skjóta gengi ítalskra kvikmynda er án efa sú, að kvikmyndararnir leituðu ekki til útlanda eftir fyrirmyndum, heldur sköpuðu það sem þeir einir gátu gert, af því að þeir einir höfðu skil- yrði til þess. Þessi skilyrði voru ítalskt umhverfi, og með- fæddur hæfileiki ítala til dramatískra tilburða, fögnuð- ar og ærsla. Og svo að sjálfsögðu allt það sem máli skipti fyrir fólkið í landinu. Það var ein- mitt hið þjóðlega sem gaf verkum þeirra alþjóðlegt gildi. Þeir gáfu af sjálfum sér á þann hátt sem engir aðrir gátu, og það kom í ljós, að það sem þeim lá á hjarta og þeir létu í té, átti erindi til okkar hinna. Hið sammannlega hefur alltaf gildi fyrir annað fólk, hversu sérstætt form sem því er val- ið og hversu staðbundið sem umhverfið er. Eitt nafn á skilið að nefnast öðrum fremur — maður, sem aldrei sést á myndunum en að- eins er getið í fortextanum (sem fólk ætti að gefa meiri gaum en almennt tíðkazt), maður sem meira en nokkur annar hefur sett svip sinn á ítalskar myndir eftir stríðið. Það er skáldið Cesare Zavat- tini. Hann hefur samið hand- rit að flestum þeim myndum sem nefndar eru hér að fram- an, hann hefur unnið með öll- um helztu leikstjórunum, gefið þeim ráð og hugmyndir, leikrit hans, bæði gleðileikrit og þau sem eru alvarlegs eðlis, eru uppistaðan í þeim myndum sem leikstjórarnir hafa fengið mesta sæmd af. Kvikmynd er verk margra manna, og það er erfitt fyrir ókunnuga að skera úr um hvern þátt hver um sig eigi í henni, því að hér er um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.