Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 95

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 95
SKARTGRIPASKRlNIÐ 93 Ekki aðeins konurnar, heldur líka karlmennirnir, voru vanir að segja vað Stepan: „Þennan krakka hefur þú á- reiðanlega ekki eignazt á eðli- legan hátt, Stepan. Sjáðu, hvað hún er einkennileg í útliti! Hún er svo dökkhærð og svo hefur hún líka græn augu. Hún er alls ekkert lík stúlkunum okkar.“ Stepan var vanur að svara í gamni: „Það er ekkert einkennilegt, þó að hún sé dökkhærð. Faðir hennar hefur verið að pjakka í svarta jörðina frá því að hann var strákur. Og þó að augun í henni séu græn, þá er það ekki heldur neitt furðulegt. Það er ekki lítið af malakíti, sem ég hef höggvið handa herra Tur- tjanikov um dagana. Þetta er áminning til mín um það.“ Fólk veitti Tanjusjku athygli allt frá því hún var barn og þar til hún var fullvaxta. Meira að segja öfundsjúkustu kerling- arnar hlutu að dást að henni. En hún var líka bráðfalleg stúlka. Og samt var móðirin vön að andvarpa: „Mér er sama hvað hún er falleg, hún er samt ekki okkar barn. Eg held að hún sé um- skiptingur." Þegar Stepan dó, brá svo við, að það var sem telpunni hyrfi allur lífsþróttur. Hún varð svo mögur í andlitinu, að það var næstum ekkert eftir nema aug- un. Þessvegna tók móðirin það I hópi rússneskra nútímahöfunda hefur Pavel Bazjov algera sérstööu. Með fáum undantekningum bera sög- ur hans ekki nein merki þeirrar þjóð- félagsbyltingar, sem orðið hefur þar í landi siðustu áratugina. Frásagnar- máti hans og efnisval minnir einna helzt á hinar ævintýralegu þjóðlífs- lýsingar Gogols frá Okraínu. Þó er þjóðsagnarandinn kannski enn ríkari hjá honum en Gogol. Bazjov fædd- ist i námabænum Jekaterinburg í Úr- alhéruðunum árið 1879. Hann hefur því þegar í bernsku kynnzt þeim þjóðsögum og ævintýrum, sem lifðu á vörum námafólksins í Úralhéruð- unum. Hann hlaut kennaramenntun og gerðist kennari við bæjarskóla í heimahéraði sínu. Jafnframt byrjaði hann að ferðast um og safna þjóð- sögum og hélt hann þeirri starfsemi áfram eftir að Sovétstjórnin tók við, en hætti brátt kennslu og starfaði við blaðamennsku og útgáfustarfsemi í fæðingarbæ sínum Sverdlov (Jeka- terinburg) til dauðadags, 3. desember 1950. Fyrstu þjóðsögur hans komu út 1924. En mesta og merkasta safn hans kom út árið 1939. Það heitir Malakítskrínið, eftir sögu þeirri, sem hér birtist. Uppistaðan í þessu mikla verki er að vísu þjóðsögur, en á þeim er þó ótvírætt handbragð frumlegs sagnaskálds, sem með snilligáfu sinni lyftir þjóðsögunni upp í æðra veldi. Margir kvikmyndagestir munu kann- ast við eina söguna í þessu merki. Rússneska ævintýramyndin Stein- blómið er byggð á samnefndri sögu úr því. ráð, að gefa Tanjusjku malakít- skrínið, svo að hún hefði eitt- hvað til að leika sér að. Hversu ungar sem stúlkumar, eru, þá eru þær alltaf nógu gamlar til þess að hafa ánægju af að skreyta sig. Tanjusjka hafði alls ekkert á móti því að leika sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.