Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 116

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 116
Ur ýmsum áttum. 700,000 Gyöingar í Israel. Rösklega 700.000 Gyöingar hafa flutzt til Israel síðan ríkið var stofnað í maí 1948. Flestir eru frá eftirtöldum löndum: Irak 125.000, Rúmeniu 122.000, Póllandi 106.000, Norðurafríku 97.000, Yemen 45.000 og færri frá Búlgaríu, Tyrklandi og Iran. Flestir innflytjendanna tala aðeins mál þess lands, sem þeir koma frá. Hafa af þessu skap- ast mikil vandræði. Til að bæta úr þeim, hefur verið stofnað til tungumálanámskeiða, og sækja þau um 50.000 manns á ári. Vísifingur — þumalfingur! 1 fyrsta skipti í sögu læknavís- indanna hefur vísifingur verið fluttur þangað sem þumalfingur var áður. Aðgerðina framkvæmdi amerískur herlæknir í sjúkrahúsi vestra. Sjúklingurinn var hermað- ur, sem misst hafði þumalfingur hægri handar í stríðinu í Kóreu. Fólksfjöldinn í heiminum. Árið 1950 var síðast talinn sam- an mannfjöldinn í heiminum, og reyndist hann 2.400 milljónir, sem skiptast þannig: Evrópa (Sovét- ríkin ótalin) 396 millj., Afríka 198 millj., Ameríka 328 millj., Asía (Sovétrikin ótalin) 1.272 millj., Ástralia 13 millj., Sovétríkin 193 millj. (talið 1946). Þéttbýlið er mest í Evrópu. Ibúatala á hvern ferkm. er í nokkrum löndum sem hér segir: Monaco 11000, Hollandi 392, Saar 367, Belgíu 283, Bret- landi 209, Þýzkalandi 193, Sviss 114, Danmörku 98, Frakklandi 76 og Islandi 1. Óslítandi gervigúm. „Hjólbarðar sem endast lengur en bíllinn" — við megum eiga von á að lesa þetta í auglýsingum áður en langt um líður. Hinar þýzku efnaverksmiðjur Bayer-'f Werke í Leverkusen hafa búið til nýtt gervimgúm, sem gefið hefur verið nafnið Vulcollcm, og sem virðist vera næstum að segja tæknilegt kraftaverk. Amerískar gúmverksmiðjur, sem gert hafa tilraunir með þessa nýju uppfinn- ingu, telja að þetta nýja efni muni valda byltingu í gúmiðnaðinum. Hjólbarðar úr Vulcollan eru svo sterkir, að varla sér á þeim slit, þegar bíllinn hefur að öðru leyti gengið sér til húðar. Það er hægt að gera gúmsóla úr Vulcollan, og eru þeir svo sterk- ir, að þeir slíta að minnsta kosti tvennum yfirleðrum. Of snemmt er þó að fara til skósmiðs til að fá Vulcollan-sóla undir skóna sína, eða til bílasal- ans til að fá Vulcollan-hjólbarða undir bílinn. Verðið á því er enn svo hátt, að ekki hefur þótt fært að setja það á markað. Amerískir sérfræðingar telja þó, að fram- Framhald á 3. kápusiCu. STEINDDRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.