Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 108

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 108
106 tíRVAL gekk alveg fram af honum. Hann hafði aldrei séð svo fall- ega stúlku, jafnvel ekki í út- Jöndum. Hann stóð þarna eins og bjáni, og hún sat kyrr og sýslaði við handavinnu sína, al- veg eins og þetta kæmi henni ekkert við. Smámsaman náði Lurkur sér það mikið, að hann gat stunið upp: „Hvað ertu að gera?“ ,,Ég er að sauma eftir pönt- un,“ sagði Tanjusjka og sýndi honum verkefnið. ,,Má ég líka gera pöntun?“ spurði Lurkur. „Því ekki það, bara ef við komum okkur saman um verð- ið!“ „Getur þú saumað mynd af þér handa mér?“ spurði Lurkur. Tanjusjka horfði í laumi á hnappinn sinn. Þar gaf sú græn- eygða merki um að taka á móti pöntuninni. Og benti um leið á sjálfa sig. „Ég get ekki saumað mynd af mér!“ sagði Tanjusjka. „En ég á mynztur af konu, sem er með dýrmæt djásn, og er klædd eins og drottning. Hana get ég saumað. En sú mynd verður ekki ódýr.“ „Hirtu ekki um það!“ sagði hann. ,,Ég borga hundrað, kannski tvö hundruð rúblur, ef myndin verður lík þér.“ „Andlitið verður áreiðanlega líkt mér!“ svaraði stúlkan. „En klæðnaðurinn verður öðruvísi.“ Þau komu sér saman um hundrað rúblur og Tanjusjka lofaði að ljúka verkinu á mán- uði. „Hamingjan góða, hvílíkt skraut og íburður, sagði Lurkur við sjálfan sig, þegar hann sá myndina. „En hún er að minnsta kosti lík.“ Svo rétti hann Tanjusjku þrjá hundrað rúbluseðla. En stúlkan vildi ekki taka á móti nema einum. „Við erum ekki vön að þiggja gjafir,“ sagði hún. „Við lifum á vinnu okkar!“ Lurkur fór heim til sín til þess að geta notið myndarinnar í ró og næði. En hann varaðist að sýna konu sinni hana. Þó fór hann nú að drekka minna en áður, og hann hirti ekki hót um vinnuna í námunni. Þegar leið á vorið kom ungi eigandinn til námunnar. Hann hélt rakleitt til Polevoje. Fólkið var kallað saman. Það var hald- in guðsþjónusta. Að henni lok- inni kom líf í tuskurnar á herra- garðinum. Fólkið fékk líka nokkrar tunnur af vodka til þess að drekka erfi gamla námueigandans og skál hins nýja. Það var drykkjuveizla sem sagði sex. Því að það er víst og áreiðanlegt, að gömlu námueig- endurnir okkar voru engir við- vaningar á því sviði. Daginn eft- ir tók fólkið aftur til starfa. En á herragarðinum hélt gleðskap- urinn áfram. Lurkur var fullur allan tímann. Ungi námueigand- inn kom honum af ásettu ráði í kynni við forhertustu drykkju- svolana og þeir voru óðfúsir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.