Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 51

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 51
ÁST OG TÁR 49 Hann nýtur nokkurrar hylli, en þó hvergi nærri eins og faðir hans. Það er á þessum rótlausu æskuárum sem Alexandre Dum- as hittir Marie Duplessis, stúlk- una, er hann átti síðar eftir að gera ódauðlega sem Marguerite Gautier í skáldsögunni og leik- ritinu um Kamelíufrúna. Fundum þeirra ber saman kvöld eitt 1844 í Théátre des Variétés, en þangað hafði Dum- as farið með vini sínum. Hann hefur sjálfur sagt frá þessum fyrstu samfundum og það leyn- ir sér ekki í frásögninni að hér hafði kviknað ást við fyrstu sýn. Þau voru bæði um tví- tugt. „Hún leit í fyrstu út fyr- ir að vera ein í stúkunni. Fyr- ir framan sig á handriðinu hafði hún blómvönd og konfekt- poka. Iiún hlustaði annars hug- ar á það sem fram fór á leik- sviðinu. Öðru hverju leit hún yfir áhorfendasvæðið og hall- aði sér aftur á bak til þess að tala við einhvern sem sat í horni stúkunnar og sást ekki. Hún var þá ekki ein eins og ég hafði haldið. Hún var und- urfögur. Há og grönn. Hárið var svart og hörundsliturinn bleikur en léttur roði í vöng- um. Ilöfuðið var lítið og aug- un örlítið skásett. Varirnar voru dökkrauðar og tennurnar ákaflega fallegar. Hún minnti einna helzt á Meissenmynd úr postulíni.“ Marie Duplessis hlýtur að hafa verið gædd óvenju fín- gerði fegurð eftir því sem tíðkaðist um konur í hennar atvinnustétt. Um það er til vitnisburður margra. Hún bar yfirbragð tiginborinnar heims- konu og þannig klæddist hún. Þegar tónskáldið Franz Liszt, eitt mesta kvennagull þeirra tíma, hittir hana, missést hon- um í fyrstu um stöðu hennar. Gagnrýnandinn Jules Janin, sem var með tónskáldinu, hef- ur sagt frá samfundum þeirra. Þeir voru staddir í anddyri lít- ils leikhúss þegar glæsibúin kona kemur til þeirra, sezt við hlið Liszt í sófann og brýtur upp á samræðum. „Hún var óvenju tíguleg í fasi, andrík í tali og bar svip tiginborinnar heiinskonu. Hún sneri sér að Liszt og kvaðst nýlega hafa verið á hljómleik- um hjá honum, sem hefðu haft mikil áhrif á sig. Rödd hennar var hljómfögur, hlý og dálítið þunglyndisleg. Þreföld bjöllu- hringing gaf til kynna að næsti þáttur færi að byrja og anddyrið tæmdist af fólki. En hún sat kyrr. Hún var í fylgd með vinkonu sinni, og að lok- urn vorum við aðeins fjögur eft- ir. Liszt, sem kunni vel að tala við konur, átti við hana fjör- ugar samræður allan þriðja þáttinn. Þegar hún var farin, spurði hann mig hver hún væri og ég sagði honum, að hún var þekkt lauslætisdrós. Hann varð undrandi.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.