Úrval - 01.04.1955, Síða 9

Úrval - 01.04.1955, Síða 9
MILDIR STJÓRNLEYSINGJAR 7 man frelsið, sólskinið og fersk- an blæinn fyrir utan fangelsi sitt. En hafi hann gleymt heim- inum utan múranna, finnist hon- um fangelsið vera heimurinn sjálfur, mun hann ekki_ einu sinni langa til að sleppa. Ég vil ekki ætla ástand okkar svo von- laust, en því miðar í sömu átt. Við höfum stuttan tíma til stefnu, því að manngildið hörf- ar hvarvetna undan valdinu. Á- stæður þessa undanhalds eru að- allega tvær. Sú fyrri er fórn frelsis og ábyrgðar einstaklings- ins í þágu valdsins, einkum rík- isins. Sú síðari er hin öra þró- un þeirra tækja, sem notuð eru til að fræða og skemmtafjöldan- um (mass communications). Við ræðum síðar um þau. Nú skul- um við víkja að missi einstakl- ingsfrelsis og áþyrgðar. Fyrir alla muni haldið samt ekki, að flokkapólitík eigi þar einhvern hlut að máli. Að þessu leytinu er flokkapólitík ekki annað en blekkingarleikur. Jafnvel hér á landi er venjulegur borgari svo hart leikinn, að forfeður hans hefðu tafarlaust gert uppreisn gegn samskonar meðferð. I hin- um svonefndu lýðræðisríkjum er fólki meira að segja meinað að njóta hinna sjálfsögðustu rétt- inda. Hvað löndum kommúnista viðvíkur, fær allur þorri fólks- ins aðeins að lifa fyrir náð og miskunn þess flokks, sem með völdin fer. Þetta eru líklega hin hróplegustu svik og tryggðarof, sem sagan hermir. Flokksfor- ingjarnir ákveða allt fyrir alla og það merkir í framkvæmdinni, að öllu mannlífi er stjórnað og stýrt, í smáu sem stóru. Og í vestrinu keppist pólitískt og efnahagslegt vald við að svipta einstaklinginn ábyrgðinni á lífi sínu. Menn á mínu reki fengu meiru ráðið um hag sinn innan við tvítugt, heldur en nú sem rosknir menn. Unga fólkið hefur annað hvort gleymt eða þá aldr- ei vitað um persónuréttindin, sem glatazt hafa. Því finnst af- skiptasemi stjórnarvalda og skrifstofumennsku sjálfsagður og eðlilegur hlutur. Hér er tiltölulega einfalt dæmi: vegabréfin. Aldrei hef ég heyrt nokkurn af yngri kyn- slóðinni bera brigður á né draga í efa réttmæti þeirra. Það eru ekki nema fáeinir rosknir menn og konur, sem nöldra annað veifið, af því að þau muna vega- bréfalaus ferðalög frá því fyrir fyrri heimsstyrjöld. En hvað gerir þetta til ? Það veldur hvort sem er ekki nema smávægileg- um óþægindum, að þurfa að sýna vegabréf og hver heið- virður maður getur hæglega fengið það. En ef við segjum svo, missum við sjónar á aðal- atriðinu. Geti maður ekki brugð- ið sér af landi brott, án þess að verða að framvísa vegabréfi, er hann algjörlega í greipum ríkisstjórnar sinnar. Því að him þarf ekki að saka hann um neinn glæp né fá hann tekinn fastan til að hindra för hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.