Úrval - 01.04.1955, Síða 14

Úrval - 01.04.1955, Síða 14
12 ÚRVAL verðum vér að viðurkenna, að hugurinn getur stundum tjáð sig án þess að vera háður starf- semi heilans. Ef mér leyfist að láta í ljós persónulega hleypi- dóma, þá er ég þeirrar trúar, að vísindin hafi ekki enn heyrt síð- asta orðið um hugann eða sál- ina. Vér verðum einnig að viður- kenna, að áhrif hugans á heil- brigði manns hafa öldum saman verið kunn. Glöggir læknar meðal Grikkja, Rómverja og Araba á miðöldum notfærðu sér þessa þekkingu. Ég hef gert það mér til gamans, að safna úr verkum rithöfunda fyrri alda köflum, sem bera vitni um þekk- ingu á því, sem nú er kallað 'psykósómatísk lœknisfrœði. f þessu safni mínu eru t. d. eftir- farandi ummæli Marteins Lút- ers: „Þungar hugsanir valda líkamlegum sjúkdómum; þegar sálin er þrúguð, er líkaminn það einnig.“ Og þetta er úr dagbók meþó- distaprédikarans John Wesley, sem uppi var á 18. öld: „Þegar mér varð í dag hugsað til ves- lings konunnar, sem hafði stöð- ugar kvalir í maga, gat ég ekki annað en undrast hið óaf- sakanlega hirðuleysi flestra lækna gagnvart sjúkdómstilfell- um af þessu tagi. Þeir gefa sjúk- lingunum lyf eftir lyf, án þess að hafa hugmynd um hinar eig- inlegu rætur meinsins. Af hverju komu þessar kvalir konunnar? (sem hún hefði aldrei minnzt á, ef hún hefði ekki verið spurð um þær). Af sorg yfir missi son- arins. Og hvað stoðuðu læknis- aðgerðir meðan sorgin ríkti?“ TIL þess að gera sér grein fyrir eðli psykósómatískra veikinda, er gagnlegt að athuga þau í sambandi við öll veikindi, sem eru að einhverju ieyti geð- ræns eðlis. Við sérhvern alvar- legan árekstur eða óþægilegar aðstæður, eigum vér nokkurra kosta völ til úrráða. Langoftast finnum vér lausn á þessum erf- iðleikum, ef ekki vill betur til þá með málamiðlun eða tilslök- un, þannig að vér kjósum frek- ar nokkurn ávinning en engan. Vér getum í fyrsta lagi dreg- ið oss út úr vandanum — annað hvort með því bókstaflega að taka til fótanna, leggja á flótta, eða blátt áfram með því að sleppa öllu tilkalli til málsins, stundum jafnvel til lífsins sjálfs. Þegar fólk verður gripið þung- lyndi, hægir það á starfsemi bæði huga og líffæra; sumir siökkva jafnvel lífsneistann með sjálfstortímingu, eða blátt á- fram með því að vilja ekki lifa lengur, sem stundum kemur fyr- ir. Þesskonar óvirk sjálfsmorð eru sjaldgæf á Vesturlöndum, þó að flestir geðlæknar hafi kynnzt einu eða fleiri tilfellum. Sumar frumstæðar þjóðir — einkum frumbyggjar Astralíu— eru leiknari í þessari listenVest- urlandabúar. Þeir geta lagzt nið- ur og dáið á skömmum tíma,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.