Úrval - 01.04.1955, Page 24

Úrval - 01.04.1955, Page 24
Minnistækni má bæði nota — og misnota. Er hœgt að bœta minnið? Eftir Iíarl Hegnby, sálfræðing. GERIÐ ykkur andartak í hug- arlund hvaða afleiðingar það mundi hafa, ef þið gætuð ekki munað neitt; minnið væri algerlega burtþurrkað. Þið mynduð ekki geta lesið — mynd- uð aldrei geta lært það, frekar en neitt annað. Þið mynduð ekki getað talað, ekki skilið aðra, ekki þekkt jafnvel ykkar nán- ustu. Þið mynduð finna til sult- ar á vissum tímum, án þess að vita hversvegna eða hvernig þið ættuð að sefa sultinn. Jafnvel hin frumstæðustu dýr myndu vera betur sett (í krafti eðlis- hvata sinna og ósjálfráðra við- bragða). Já, minnið er dýrmætur eigin- leiki, og má sjá hve mikils met- inn hann hefur verið á liðnum tímum m. a. af því, að gyðjan 'Mnemosyne — sem í grískri trú var tákn minnisins — var móð- ir hinna níu menntagyðja. Frásagnir af óvenjulegum minnisafrekum, sem vakið hafa aðdáun samtíðarinnar, má rekja langt aftur í sögu. Um Cæsar er sagt, að hann gæti lesið fyrir 5—7 bréf samtímis. Seneca þuldi í æsku 2000 orð í sömu röð og honum hafði verið lesin þau fyr- ir einu sinni, og fleiri en 200 vísur í öfugri röð. Frá síðari tímum eru til sög- ur af furðulegum minnishestum og hafa sálfræðingar fengið tækifæri til að rannsaka suma þeirra. Frakkinn Alfred Binet, annar höfundur hinna svo- nefndu Binet-Simon-greindar- prófa, rannsakaði skömmu fyrir aldamótin nokkra afburða skák- menn, sem einkum voru frægir fyrir blindskákir. Þessir menn geta, eins og kunnugt er, teflt margar skákir samtímis án þess að hafa taflborð fyrir framan sig. ■■; "T Þekktastur allra minnishesta er þó ef til vill stærðfræðingur- inn dr. Riickle, sem heimskunn- ur er fyrir afrek sín. Riickle var fyrst og fremst reiknings- og talnasnillingur. Hann gat lært 20 stafa tölu á 16—18 sek- úndum (reynið sjálf!), en var 43 sek. að læra jafnlanga bók- stafaröð. Enn furðulegra er þó að hann gat lært talnaröð með 204 tölum á sjö og hálfri mín- útu og 408 tölur á 27 mínútum! Nú er það næsta mikilvægt að fá úr því skorið, hvort svona frábær minnisafrek eru að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.