Úrval - 01.04.1955, Síða 33

Úrval - 01.04.1955, Síða 33
Federico Garcia Lorca: VÖGGUÞULA (Úr sjónleiknum Blóðbrullaup) 1 þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Hér skal hiartalhlfur heyra um Stóra-Faxa, hestinn úti í ánni. Áin svöl og skyggð rennur gegnum gljúfur grœnrökkvaðra skóga, byltist undan brúnni barmafull af hryggð. Aldrei drenginn dreymir dul, sem áin geymir, hálf % undirheimum, hálf í mannábyggð. Sof þú, baldursbrá, því mannlaus bíður hestur úti í á. Blunda, rósin rjóð, því niður hestsins vanga vætlar blóð. Rauð í faxi rótin, rista niður fótinn, silfursax í auga! — Samleið áttu menn fram á fljótsins eyri. Flaut úr œðum dreyri, villtari öllum vötnum. Vakir Ijúfur enn? Sof þú, baldursbrá, því mannlaus stendur hestur úti í á. Blunda, rósin rjóð, því niður heslsins vanga vœtlar blóð. Silfurfölan flipann forðast liann að vœta, mœnir miðja vega milli bakka og áls, — knýr með klökku hneggi klettafjállsins veggi, meðan örend áin um hann vex i háls! Hvíti nœturhestur, heljarfljótsins gestur! Mjöll í myrkri og blóði! Morgunroðafax! Svœfum Ijúfling Ijóði, langt er til dags. Far þú héðan, Faxi! Fyrir gluggann vaxi lilynur dýrra drauma, draumur undir hlyn. Senn á sveinninn vœni svefninn fyrir vin. Hestur úti í húmi! Hérna er barn í rúmi sveipað silki og ull. Sœng með svanadúni, sjálf er vaggan gull! Stóri, hvíti hestur, háskans nœturgestur! Ber þig brott að skunda! Bak við fjöll og dali fagurtoppa og tryppi tölta um heiðarmó. Loks má Ijúfur blunda. Ljúfur hefur ró. Sof þú, baldursbrá, þvi mannlaus stendur hestur úti í á. Blunda, rósin rjóð, af hestsins augum hníga tár og blóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.