Úrval - 01.04.1955, Síða 39

Úrval - 01.04.1955, Síða 39
Eitt af merkustu ritum duispeldnnar. Bardo Thödol —- tíhetíska dauðahókin. Grein úr „Vor Viden“, eftir Georg Borup. Bardo Thödol, hin tíbetíska dauðabók, er eitt af merkustu ritum dulspekinnar. Hún er and- legt leiðarljós hins látna í óardo-ástandinu, hinu 49 daga tímabili milli dauða og endur- fæðingar. Nafnið segir til um þetta. Bar þýðir milli og do tveir, þ. e. milli tveggja. Thö-dol má leggja út sem frelsun með því að hlusta. Bordo Thödol minnir í mörgu tilliti á hina egypzku dauðabók, en er þó miklu samfelldara verk. Hún skiptist í þrjá hluta. Fyrsti hlutinn lýsir ástandinu strax eftir dauðann, annar hlutinn millibilsástandinu og sá þriðji endalokum þess ástands og þeg- ar sálin tekur sér bústað að nýju í móðurskauti. Talið er að Búddapresturinn Padma Sambhava hafi skráð bókina á 8. öld e. Kr. Saman- burður á henni og egypzku dauðabókinni bendir til, að þær séu sprottnar af sömu rót, sem hulin er í móðu forsögunnar. Trúin á sálnaflakk er útbreidd í Austurlöndum. Á meðan sál- in skynjar jarðlífið með unaði þess og sársauka, láni og óláni, gleði og sorgum, sem veruleika, er hún bundin hinu veltandi hjóli lífsins. En hringiða (sam- sara) lífsins er aðeins sjón- hverfingar (maya). Aðeins hið algera er veruleiki, og þá fyrst þegar sálin hefur þroskast til skilnings á þessu og tileinkað sér það, fær hún lausn frá sam- sara og öðlast nirvana (lausn). Búddatrúin þekkir ekki lausn fyrir guðdómlega náð. Sálin verður sjálf að vilja lausn sína. Leiðin til þess getur verið löng og þröng, en í eilífðinni er ætíð nægur tími, segir búddatrúar- maðurinn. Hin guðdómlegu lög- mál verða að vera fullkomin. Hvernig er þá hægt að veita undanþágu frá þeim? Brjóti maðurinn þessi lögmál, mun sársaukinn (þjáningin), sem verður óumflýjanleg afleiðing brotsins, fyrr eða síðar leiða hann í allan sannleika um brot- ið. Þjáninginn er hvati, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.