Úrval - 01.04.1955, Page 43

Úrval - 01.04.1955, Page 43
BARDO THÖDOL 41 líkjast oft á áberandi hátt hin- um ruglingslegu sýnum, sem samkvæmt frásögn Bardo Thö- dol mætir hinum látna í bardo- tilveru hans. I kenningum Búdda segir einnig, að þessar sýnir séu hliðstæðar draumsýn- um. I svefni losar sálin sig að meira eða minna leyti við lík- amann. Hún flýr frá heimi rúms og tíma, inn í tíma- og rúm- lausan alheim, en af því að þessi alheimur er henni terra incognita —■ óþekkt land -—- verður hún rugluð af því sem mætir henni þar. Það er eins og við vitum al- geng skoðun, að jafnvel draum- ar með langa atburðarás ger- ist á örskammri stundu. I raun- inni eru þeir ótímabundnir, því að þeir gerast í tímalausum heimi. Svo þegar við vöknum reynir dagvitund okkar að rifja npp drauminn með því að stað- færa hann inn fyrir endimörk rúms og tíma. Árangurinn verð- ur sú ringulreið, sem oft ein- kennir drauma. Englendingur, John Curtance að nafni, hefur nýlega gefið út bók þar sem hann lýsir reynslu sinni í geðveikisköstum. Hann lýsir því hvernig ofsakæti og öll skynjun magnast í köstun- um og skapar flóð hugmynda- tengsla, samfara auknum næm- leik fyrir áhrifum, bæði frá ytri og innri heimi, sem venju- lega endar með ljósofsjónum. Þegar kætin hefur náð hámarki sínu, tekur ótti og vonleysi við (þunglyndisástandið) og þá sækja á hann hryllisýnir í mynd djöfla og ófreskja. Þetta upphafna ástand minn- ir einnig mjög á sýnir bardo- tilverunnar. Er hægt að draga af þessu þá ályktun, að hin magnaða skynjun geðsjúklings- ins geti dregið þessar sýnir upp úr dulvitundinni og fram í dag- vitundina og gætt þær veru- leikablæ, enda þótt normal mað- ur geti slíkt aðeins í draumi, eða — samkvæmt kenningu Bardo Thödol — hinn látni í feardo-ástandi sínu ? Já, hvað er normalt og hvað ónormalt? Hvað er draumur, og hvað veruleiki? Kínverska spekinginn Sjúang Sjú dreymdi eitt sinn að hann væri fiðrildi. Þegar hann vakn- aði fór hann að velta fyrir sér þeirri spurningu hvort hann væri Sjúang Sjú, sem hefði dreymt að hann væri fiðrildi, eða hvort hann væri fiðrildi, sem nú dreymdi að hann væri Sjúang Sjú. □------□ Það er óhugnanlegt að hugsa til þess hvað æskulýður næstu kynslóðar neyðist til að gera af sér, vilji hann hneyksla foreldra sína. — Winston Churchill.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.