Úrval - 01.04.1955, Side 55

Úrval - 01.04.1955, Side 55
ÁKALL UNGRAR STÚLKU 53 á tungu — margar, sem ég get ekki skrifað eða talað um við neinn annan en fullorðna, reynda mannesku, sem skilur mig. Við ykkur fullorðna fólkið vil ég segja þetta: Af hverju þurf- ið þið að gera allt, sem snertir ástarlífið, svona ópersónulegt fyrir okkur unga fólkið? Þið komið með þessar skematísku myndir ykkar, aðvaranir ykkar, línurit ykkar og þessar enda- lausu hagskýrslur ykkar. Það er eins og þið viljið fá okkur til að halda, að maðurinn elski að réttu lagi aðeins með heilan- um og skynseminni. Ég hafði þó haldið, að maður elskaði með hjartanu og tilfinningunum! En um þaö talið þið aldrei. Þið lýs- ið öllu eins og um sé að ræða vél eða hús. Og þó er sannleik- urinn sá, að við sem erum ung þörfnumst umfram allt hjálpar einmitt þegar hjartaö og tilfinn- ingarnar eru annarsvegar. Af hverju getið þið ekki veitt — eða þorið ekki að veita — okk- ur Jþessa hjálp ? Ég hef lesið ósköpin öll af leiðbeininga- og fræðslugreinum um kynferðismál, ég hef geisp- að undir útskýringum náttúru- fræðikennarans og allan tímann hef ég fundið, að eitthvað vant- aði, að ég þráði að heyra eitt- hvað annað. Nú veit ég allt í einu hvað það er, sem ég þrái: Því að er það ekki svo, að ástarkenndin er fegursta og un- aðslegasta gjöf, sem okkur mönnunum hefur hlotnazt? Það sem ég þrái er, að fá að heyra einhvern fullorðinn — helzt móður mína — sem kynnzt hef- ur þessum unaði, segja mér frá því, án þess að vera um leið á lofti með vísifingurinn, hve dásamlega fagurt og sælt það er að elska . . . Flestir menn trúa á arfgengi þangað til synir þeirra fara að gera eitthvað af sér. —- Salong Gahlin. -k Allt það sem mig langar verulega til að gera er annað- hvort ósiðlegt, bannað eða fitandi. — Alexander Woolcott. ★ Augljósasti munurinn á ketti og lygi er sá, að kötturinn hefur aðeins níu líf. Mark Twain.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.