Úrval - 01.04.1955, Side 67

Úrval - 01.04.1955, Side 67
TRÚIÐ EKKI YKKAR EIGIN AUGUM! 65 um hvössu hornum sínum. Með því að horfa skáhalt með blað- inu í sömu átt og skástrikin má þó sjá, að þau eru samsíða. Sömu áhrifa gætir í hinni svokölluðu Heringsmynd. Lang- línurnar tvær virðast bognar, þó að þær séu í raun og veru beinar; það eru samanlögð á- hrif frá hornunum til beggja hliða milli strikanna. Hinir fornu byggingameistar- ar Grikkja kunnu einnig skil á þessari sjónhverfingu, það sést á hinum þríhyrndu musteris- göflum þeirra. Skáhliðarnar tvær höfðu þau áhrif, að lárétti bjálkinn virtist boginn. Til þess að vinna gegn þessari sjón- hverfingu höfðu þeir örlitla beygju á bjálkanum. Á Par- thenonmusterinu í Aþenu nem- ur þeissi beygja upp á við milli 6 og 7 sm. En grískir byggingarmeistar- ar hafa þekkt ýmsar fleiri sjón- brellur. Sjónhverfing er t. d. á- stæðan til þess að súlurnar eru hafðar gildari um miðjuna — og einnig til þess að allar súl- urnar hallast að miðju. Það hef- ur verið reiknað út, að ef allar súlur Parthenons væru fram- lengdar myndu þær mætast í einum punkti tveim km. fyrir ofan þak musterisins. Skyld þessum hornsjón- hverfingum, að því leyti að mörg smáatriði verka á heild- ina, er þessi furðulega sjón- hverfing: spíralar — er það ekki? Reynið að fylgja einum með blýanti og sjáið hvar þér lendið. Þriðji flokkurinn fjallar um sjónhverfingar þegar dæma skal fjarlægðir, og má um það tilfæra sem almenna reglu, að strik (vegalengd), sem skipt er niður, sýnist lengra en óskipt (heilt) strik. Á myndinni, sem hér er sýnd, er langa strikinu skipt í þrjá nákvæmlega jafn- langa hluta — en vegna þess að hlutunum til beggja enda er skipt niður í smábúta með þver- strikum, sýnist miðhlutinn styttri en hinir tveir. Senni- legasta skýringin á þessu er sú».
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.