Úrval - 01.04.1955, Side 76

Úrval - 01.04.1955, Side 76
74 ÚRVAL o. fl. kirtla. Einn af nemend-l|F hefur ekki fengizt staðfestur 1 um Metchnikoffs, enski vaka- öðrum löndum, og svo virðist sérfræðingurinn V. Korenchev- sky, hefur með dýratilraunum sýnt fram á, að með því að gefa samtímis marga hinna lífsnauð- synlegu vaka frá þessum kirtl- um megi seinka ellihrörnuninni. Annar af nemendum Metchni- koffs, A. Bogomólets, sem var prófessor í Kieff, setti árið 1942 fram þá tilgátu, að aldur og heilbrigðisástand líkamans fari mest eftir ástandi stoðvefjar- ins. Bogomolets bjó til lyf (ser- um), sem kallað var A.C.S. í stórum skömmtum átti það að stöðva vöxt stoðvefjarins, en smáir skammtar áttu að hafa örvandi áhrif á starfsemi hans. Frá Rússlandi hafa komið frétt- ir um, að þetta lyf Bogomolets hafi bætandi áhrif á ýmsa sjúk- dóma, sem stafa af breytingum í stoðvefjum. En þessi árangur □- sem tilraunirnar séu of fáar til þess að draga megi af þeim ó- yggjandi ályktanir. Þess er naumast að vænta, að lyf Bogo- molets hafi nein teljandi áhrif í þá átt að lengja líf mannsins og tefja fyrir ellihrörnun. « 5' Áhuginn á ellirannsóknum mun án efa stuðla að því, að menn verði margs vísari um elli- hrörnunina. Og þess má vænta, að unnt verði að finna ráð sem duga í baráttunni við ellisjúk- dómana, einkum æðakölkunina. Það er mikilvægara hlutverk ellirannsóknanna að létta af öldruðu fólki þeim þjáningum, sem eru samfara ellisjúkdóm- um, þannig að það geti lifað góða og hamingjusama elli, held- ur en að finna ráð til þess að lengja hámarksaldur mannsins. -□ Gild ástæða. Maxie Rosenbloom, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleik, en nú leikari, hefur það fyrir fasta reglu að láta armbandsúrið sitt, og raunar ailar klukkur á heimilinu, vera 15 mínútum á eftir. Þessi sérvizka leikarans á sér sérstakar orsakir. Hann ætlaði einu sinni með flugvél frá San Fransisco til Los Angeles, en þegar hann kom á flugvöllinn var vélin flogin. Rosenbloom skammaði afgreiðslumanninn og benti honum á armbandsúrið sem enn vantaði nokkrar mínútur i brottfarartíma. En við nánari athugun kom í Ijós, að úrið var 15 mínútum á eftir. Flugvélin hrapaði i San Fransicoflóann — og allir í vélinni fórust.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.