Úrval - 01.04.1955, Side 77

Úrval - 01.04.1955, Side 77
Dýrasálfræðingar hafa kveðið niður margar furðusögur um dýrin — en jafnframt komið með ýmislegt skemmtilegt í staðinn! Meðfœtí eða lœrt? Grein úr „Vor Viden“, eftir dr. phil. Holger Poulsen. SÖGUR af dýrum eru alltaf gott efni í bækur og blöð. Því meir sem lífi dýranna er lýst í líkingu við líf mannanna, því vinsælli verða lýsingarnar. Þær dýrasögur eru óteljandi ' þar sem dýrin eru gædd öllum þeim eiginleikum, sem við þekkjum hjá okkur sjálfum. Þeim mun merkilegra er, að margir menn, sem hafa ánægju af slíkum sögum, snúast önd- verðir gegn kenningunni um skyldleika mannsins við dýrin — einkum við apana. Þegar vísindamanni er sagt frá athugun á hegðun dýra án þess að nánari atvik séu til- greind, getur hann oft ekki gef- ið fullnægjandi skýringar. Rannsóknir á lífi dýranna er að- eins hægt að stunda með því að fylgjast nákvæmlega með hegð- un þeirra við þekktar aðstæður, annað hvort í náttúrunni eða í búrum. Niðurstöður af slíkum rannsóknum fara oft í bága við skoðanir almennings. Sálfræð- ingar hafa um langt árabil rannsakað hæfileika dýra til að leysa verkefni, læra og muna. Þeir hafa rannsakað námsferli (læreprocesser) dýra, af því að hægara er að nota dýr en menn til tilrauna. Jafnframt hafa lífeðlisfræðingar rannsakað ein- faldari þætti í hegðun dýranna, t. d. lærð og meðfædd viðbrögð o. fl. Loks hafa rannsóknir und- anfarinnar 20 ára mjög beinzt að meðfæddri, eðlisbundinni hegðun. Af þessum rannsóknum hefur mönnum orðið ljóst, að ekki er um að ræða neinn eðlis- mun á dýrum og mönnum, hvorki í líkamsbyggingu né hegðun, heldur aðeins stigmun. Svo langt er nú þessum rann- sóknum komið, að hægt er að tala um samanburðarsálfræði líkt og samanburðarlíffæra- fræði. Rannsóknir á eðlisbund- inni hegðun dýra láta okkur í té nokkur almenn lögmál um eðlisbundna hegðun, sem einn- ig gilda fyrir manninn. I hegð- un mannsins er skynsemin meira eða minna ríkjandi, en að baki hennar er hinn líffræði- legi arfur frá dýrunum. Rann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.