Úrval - 01.04.1955, Síða 81

Úrval - 01.04.1955, Síða 81
MEÐFÆTT EÐA LÆRT? 79 ekki einu sinni hjá mannöpum. Mál frumstæðustu þjóða eru jafnfrábrugðin ,,máli“ dýranna og mál annarra þjóða. Raunar má segja, að mennirnir hafi einnig mál, sem stendur á stigi dýramálsins, en það eru hljóð ungbarnsins; það mál er með- fætt og það vekur strax hjá okkur andsvör. Það er aðeins eitt óyggjandi dæmi til um það að dýr læri með því að líkja eftir. Nokkrar tegundir fugla verða að mestu eða öllu leyti að læra að syngja, t. d. næturgalinn og finkan; öðr- um fuglum, t. d. kanarífuglun- um, er söngurinn meðfæddur. Með tilraunum á finkum hefur mér tekizt að sanna, að hinn ófullkomni söngur þeirra snemma á vorin, jafnt ungra sem fullorðinna, er tilkominn fyrir áhrif karlkynsvaka. Með vaxandi vakaáhrifum verður söngurinn fullkomnari og kröft- ugri. Ungfuglunum nægir þetta þó ekki. Ef þeir heyra ekki söng eldri fuglanna um þessar mund- ir, verður söngur þeirra ófull- burða. Annars er það athyglis- vert, að finkurnar líkja aðeins eftir söng sinnar tegundar, þó að margir aðrir söngfuglar séu í nágrenninu. Þær hljóta að hafa meðfædda hneigð til söngs sinnar tegundar. Séu þær hins- vegar aldar upp í búri án þess að vera nálægt öðrum finkum, líkja þær eftir söng annarra fugla. Sumir páfagaukar í búrum líkja ótilkvaddir eftir allskonar hljóðum. Auk orða geta þeir lært að líkja eftir marri í hurð, mjálmi í ketti o. fl. Oft er eftir- líkingin svo nákvæm, bæði að tónblæ og hrynjandi, að óger- legt er að greina hana frá fyrir- myndinni, ef maður sér ekki fuglana. Oft eru orð þeirra eða setningar tengd sérstökum at- vikum. Sé páfagaukur t. d. í herbergi þar sem sími er, lærir hann ótilkvaddur að segja halló þegar einhver tekur símann, eða hann lærir að segja „sæll“ þegar einhver fer út um dyrnar. Minni páfagauka á orð sem þeir hafa lært er oft furðulegt. Páfa- gaukur hafði lært nafn á fugli sem var í öðru búri í sömu stofu og hann. Níu árum eftir að þessi fugl var dauður kom annar eins fugl í búrið og nefndi þá páfa- gaukurinn strax nafnið. Eigin- lega innsýn í hlutina hafa páfa- gaukar ekki og þeir eru ekki frjálsir um val orða sinna. Þeir setja þau ekki saman þannig að þau fái ákveðna nýja merkingu. Aftur á móti getur komið fyrir, að páfagaukur, sem er að leika sér að orðum, sem hann kann, setji þau saman þannig að þau fái nýja merkingu, og sé hon- um þá launað fyrir, hefur hið nýja orðasamband fengið merk- ingu fyrir hann og hann notar það framvegis sem hvatningu eða skipun til húsbónda síns. Það er sérkennilegt um hæfi- leika dýranna til að læra, að hann er oft bundinn við ákveðna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.