Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 82

Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 82
80 ÚRVAL, staði, tíma eða atvik. Hundur, sem hefur lært að opna hurð, ruglast oftast ef snerillinn er fluttur til hinnar handarinnar á hurðinni. Einnig verður hund- ur, sem getur opnað hurð, að læra það að nýju ef hann á að opna aðra hurð, sem er öðru vísi að lögun og útliti en hurðin sem hann lærði á. Ef maður skiptir um unga í tveim hreiðrum silfurmáfa fá- um dögum eftir að þeir komu úr eggjunum, láta máfarnir sem ekkert sé, en ef ungarnir eru eldri en fimm daga, ráðast máf- arnir á þá og höggva þá til bana. Er raunar merkilegt, að máfarnir skuli þekkja unga sína, sem í augum mannanna eru allir nákvæmlega eins. Til eru ýmsar furðulega frá- sagnir um hæfileika dýra til að læra, sem eru í algerri mótsögn við það sem sagt er hér að fram- an. Þannig er t. d. frásögn amerísku hjónanna Hayes af simpansaunganum Vicki, sem alizt hefur upp á heimili þeirra og lært ýmsa mannasiði: hann gengur örna sinna á klósetti, kveikir ljós og hefur jafnvel lært að tala! Talkennslan er nú kapítuli út af fyrir sig. Þegar Vicki byrjaði að segja „A,“ lokaði Hayes vörum hans, eins og þegar maður segir „m,“ og þá sagði Vicki „mamma.“ Honum var nú gefið að borða í hvert skipti sem hann sagði mamma. Á sama hátt lærði hann að segja pabbi. Þriðja orðið sem hann lærði var ,,cup“ (bolli). Hann átti sjálfur til k og p hljóðin, og svo var honum sýndur bolli og orðið ,,cup“ sagt við hann í hvert skipti sem hann átti að fá að drekka. Hann lærði einnig að segja ,,up“ (upp). Svo virtist sem hann skildi orðin rétt, en þó ekki allt- af. Þau hjónin segja að hann skilji 50 orð. Þegar sagt var við hann: „Hlustaðu á arm- bandsúrið,11 þá lagði hann eyrað að úrinu. Þegar sagt var: „Slökktu ljósið,“ gekk hann að rofanum og sneri honum. En ekki fylgir sögunni hvort þess hefur verið gætt að viðbrögð simpansans séu ekki annað en svör við litlum, óafvitandi hreyfingum fósturforeldranna, eins og vitað er að mörg cirk- usdýr gera, eða hvort þau eru svör við sérstökum raddhreim eins og oft er hjá hundum. Líklega er frú Hayes orðin vonlaus um að Vicki geti lært að tala af skynsemi. Afrek Vickis eru — eins og sýningar- atriði cirkurdýra — árangur- inn tamningar (dressur); það er ekki um að ræða neitt sem dýrið finnur sjálft upp á. Flest í atferli mannanna er lært, en fleira er þó sennilega meðfætt en almennt er álitið. Erfitt er að fá úr þessu skorið, því að ekki er hægt að gera tilraunir á mönnum, halda börn- um einangruðum árum saman, eins og hægt er að gera við dýr. Hinar þrálátu furðusögur um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.